Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Blaðsíða 22

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Blaðsíða 22
20 Swmeming alþýðumnar an og börn Kennar eiga við að búa, fái að ráða, Það dugar ekki að hrópa hátt tii þeirra, sem við uppeldi íást, meðan van- rækt er að veita, bæði börnum og upp- alendum hin nauðsynlegustu starfsskil- yrði. Mönnum hættir vfð að taka ekki ai- variega virðingu þess op'nbera. fyrir bættu uppeldi og menningu, meðan flest- ir kennarar, jafnt við æðri skóla sem lægrþ lifa við sultarkjör og börnunum, fjöreggi framtíðarinnar, er í mörgum tjlfellum gleymt. Alþýðan finnur bezt, hva,r skórinn kreppir. Það eru börn alþýðunnar sem fyrsb og fremst líða, fyrir vanrækslu jjeirra, sem völdin hafa, það er framtíð alþýðubarnanna og lífshamingja, sem er í veði. Alþýðan verður því sjálf að skilja köllun sína og vaka yfir velferð sinna eigin barna. Nægir og góðir lejkvellir fyrir börn í kaupstöðum, landsins eru einn áfang- inn í þeirri baráttu, sem íslenzk alþýða verður að heyja til þessi að varðveita menningu þjóðarinnar, frelsi og fram- tíðargæfu. Því betri uppeldisskilyrða sem börnjn njóta, þeimi mun hæfari verða þau fullorðin, til að skapa það þjóð- félag, sem býður þegnum sínum jafnan rétt til lífsins. Hví e'ga giftar konur að fá að taka atvinnu frá karlmönnum? Brot úr svari: Giítum konum í at- vinnu fer hér varla fjölgandi hlutfalh- lega. (Af konurn, sem stunduðu atvinnu í Noregi 1891 voru 19 ógiftar móti 1 giftri, en 1930 21—22 móti einni giftri). — Ihaldið á líka emokunarrétt, á skraf- inu um »konunnar náttúrlega hlutverk« og pláss í eldhúsinu. ísleifur Högnason: Alþýðuheimilin verða íyrst og tremst að bera sig. Til þess verður alþýðan að efla alia þætti samtaka sinna og þá ekki sízt verzlnnarsam- tök sín, kaupfélögin Barátta alþýðunnar til verndar og við- re'snar hag sinum er margþætt. Á vett- vangi þjóðmálanna berst alþýðan fyrir réttarkröfum. sínum, með flokk sinn sem tæki til sóknar og varnar, fyrir bættr um, launum og vinnuskilyrðum í verk- lýðsfélögunum og gegn því, að launin verði rýrð af stórkaupmannar og hringa- gróða, í verzlunarsamitökum sínum, kaupfélögunum. Alla þessa þætti sa,m- taka sinna verður alþýðan að treysta, ef hún á ekki með öllu að vera ofurseld þeim;, sem yfir auðnum ráða. Kaupfélögin eru yngsti og óreyndast.i þátturinn í samtakakerfi kaupstaða- alþýðunnar. Vöxtur kaupfélaganna í

x

Sameining alþýðunnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameining alþýðunnar
https://timarit.is/publication/397

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.