Valsblaðið - 24.12.1959, Side 6
2
VALSBLAÐIÐ
A5alfmidur Knatt§p^rnufél. Vals 1959
Aðalfundur Vals hófst 4. nóv-
ember s.l. og var að þessu sinni
í þrem áföngum og lauk ekki fyrr
en 22. s. m. Fundarstjóri var kjör-
inn Einar Björnsson og fundar-
ritari Jón Þór Jóhannsson.
Auk hinna venjulegu aðalfund-
arstarfa lá fyrir fundinum frum-
varp að nýjum lögum fyrir félag-
urnar eru lagðar fyrir aðalfund
félagsins með þessum hætti.
Sveinn Zoéga formaður félags-
ins, fylgdi skýrslunni úr hlaði með
stuttri ræðu, þar sem hann gat
þess, að hér væri aðeins um út-
drátt að ræða úr skýslum hinna
ýmsu nefnda, en skýrslurnar sjálf-
ar, eins og nefndirnar hefðu frá
þess, um þátttöku yngri flokkanna
í mótum, ferðalög, fundahöld o.
fl. Þá er tafla, sem sýnir úrslit
hinna ýmsu leikja allra flokka. fé-
lagsins. Næst er skýrt frá þátt-
töku félagsins í hinum ýmsu mót-
um og fylgir tafla um úrslit leikj-
anna. Þá er skýrt frá skíðamálun-
um og starfrækslu skíðaskálans.
Stjórn Vals 1959—60. — Frá vinstri: Valgeir Arsælsson, bréfritari, Baldur Steingrímsson, gjaldkeri, Sveinn Zoega,
formaður, Einar Bjömsson, ritari, og Friðjón Friðjónsson, varaformaður.
ið, sem gerði ráð fyrir miklum
breytingum á starfsháttum þess.
Nefnd skipuð þeim Sveini Zoéga,
Valgeiri Ársælssyni og Gunnari
Vagnssyni, vann að samningu
frumvarpsins, en það var lagt fyr-
ir fundinn í fjölriti. — Skýrsla
stjórnarinnar var einnig lögð fram
fjölrituð, og tók hún til megin-
þátta í starfi stjórnarinnar og
hinna ýmsu nefnda. Skýrslan var
vel úr garði gerð um allan ytri
búnað og gefur gott heildaryfirlit
um starfið á kjörtímabilinu. Er
þetta í annað sinn, sem skýrsl-
þeim gengið, lægu fyrir á fundin-
um og gætu þeir félagar, sem þess
óskuðu, kynnt sér þær.
Skýrslan skiptist í tvo megin-
kafia. Störf stjórnarinnar og störf
nefnda og ráða. Báðir þessir kafl-
a-r greinast síðan í marga flokka.
Fyrri kaflinn m. a. í starfsskipt-
inu, nefndarskipanir, ýmis störf
og viðskiptin við útlönd. Síðari
kaflinn, um störf knattspvrnu-
nefndarinnar, um þátttöku félags-
ins í mótum, en það tók þátt í öll-
um knattspyrnumótum keppnis-
tímabilsins. Unglingaráð og störf
Sagt er frá starfsemi fulltrúaráðs-
ins og getið funda þess. Skýrt er
frá fræðslu- og skemmtistarfsem-
inni, en efnt var bæði til tafl- og
spilafunda og komið á keppni í
því sambandi. Skákmeista-ri Vals
er Gunnar Gunnarsson. Ennfrem-
ur var jólatrésfagnaður á vegum
félagsins og Valsblaðið kom út svo
sem ákveðið hafði verið í byrjun
starfsársins. Síðasti þáttur skýrsl-
unnar er svo um Hlíðarenda, starf-
semi íþróttahússins og féla-gsheim-
ilisins, ennfremur störf valla- og
ræktunarnefndar og það, sem