Valsblaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 7
VALSBLAÐIÐ
3
gert hefur verið á árinu til rækt-
unar og fegrunar á félagssvæðinu.
Af þessu stutta yfirliti um
skýrslu stjórnarinnar og nefnd-
anna má það ljóst vera, að víða
hefur verið við komið og að mörgu
hugað á starfsárinu.
Er formaður hafði lokið ræðu
sinni, tók Baldur Steingrímsson
gjaldkeri til máls og skýrði reikn-
inga félagsins, sem lágu endur-
skoðaðir fyrir fundinum, auk þess
las hann upp reikninga Valsblaðs-
ins og skíðaskálans. Þá skýrði Sig-
urður Ölafsson gjaldkeri íþrótta-
hússnefndar reikninga þeirrar
nefndar jafnframt því, sem hann
gat um rekstur íþróttahússins og
starfsemi þess almennt, og Jón
Þórarinsson las upp reikninga hús-
nefndar (félagsheimilisins). Lágu
síðan skýrsla og reikningarnir fyr-
ir til umræðu, en umræður urðu
ekki miklar, nokkrar fyrirspurn-
ir, sem voru gerðar, var svarað
og umræðum að því búnu lokið.
Reikningar því næst bornir upp og
samþykktir í einu hjóði. Næsta
mál á dagskránni var lagafrum-
varpið. Formaðurinn hafði fram-
sögu og rakti hann í stuttu máli
tildrögin að því, að frumvarpið
var fram komið og skýrði það. Um-
ræður urðu talsverðar um málið,
og voru ræðumenn yfirleitt á því,
að rétt væri að fara inn á þá
braut í skipulagsmálum, sem
frumvarpið boðaði, en rétt þótti
þó, þar sem hér var um yíirgrips-
mikið mál að ræða og gjörbreyt-
ingu á fyrra fyrirkomulagi í fé-
lagsstarfseminni, að skýra málið
enn nánar fyrir félagsmönnum. og
var því samþykkt að stjórnin kall-
aði saman til fundar, væntanlega
deildarmeðlimi til frekari um-
ræðna, og leggi þær niðurstöður,
sem af slíkum umræðum fengist,
fyrir framhaldsaðalfund. Var að-
alfundinum að því búnu frestað
til 15. nóvember. Voru svo sér
fundir haldnir bæði með knatt-
spyrnumönnum og handknattleiks-
félögum, og málin skýrð ítarlega
og rædd. Var á báðum þessum
fundum samþykkt einróma að
setja á stofn deildir með því fyrir-
komulagi, sem ráðgert er í frum-
varpinu. Á framhaldsaðalfundin-
um 15. nóvember var svo laga-
Stjórn Knattspymudeildar 1959—60 — Frá vinstri: Jón Þór Jóliannsson, Elías
Hergeb'sson, Ægir Ferdinandsson, form., Hermann Hermannsson, Páll Aronsson.
frumvarpið samþykkt eins og pað
var upphaflega lagt fram af hálfu
undirbúningsnefndar, og ákveðið
að hefja undirbúning að stofnun
deildanna. Að því búnu var aðal-
fundinum enn frestað og til 22.
nóvember. Voru svo stofnfundir
deildanna haldnir og þeim kosin
stjórn. 1 stjórn handknattleiks-
deildarinnar hlutu kosningu: Jón
Kristjánsson, foi-maður; Áslaug
Benediktsdóttir, Jón Þórarinsson,
Sveinn Kristjánsson og Sigurður
Guðmundsson. Varamenn: Sigríð-
ur Sigurðardóttir, Ingólfur Hiart-
arson og Sólmundur Jónsson.
Stjórn knattspyrnudeildarinnar
er þannig skipuð: Ægir Ferdín-
andsson formaður, Elías Hergeirs-
son, Hermann Hermannsson, Páll
Aronsson og Jón Þór Jóhannsson.
Varamenn: Gunnar Gunnarsson,
Skúli Þorvaldsson og Sigurðui'
Ólafsson.
Skíðadeildin kaus sína stjórn
þannig: Guðmundur Ingimundar-
son formaður, Guðmundur Guð-
jónsson, Sigurður Marelsson, Guð-
mundur Ásmundsson og Stefán
Hallgrímsson. Varamenn: JónGuð-
mundsson, Guðný Þorsteinsdóttir
og Sigmundur Tómasson.
Þriðji og síðasti áfangi aðal-
fundarins var svo haldinn, eins og
Stjóm handknattleiksdeildar 1959—60. — Frá vinstri: Jón Þórarinsson, Sigurður
Guðmundsson, Jón Kristjánsson, form., Áslaug Benediktsdóttir, Sveinn Kristjánsson.