Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Qupperneq 4

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Qupperneq 4
INNIHALD: Almanak me'! íslenzku timatali— Verðmxti útlendra peninga— Stjarnan, saga eptir Charles Dickens—Veður- fræði — Stærð Canada — Bújarðalög—Nokkrir viMmrðir og mannalat, sem orðið hafa meðal Isl. í Vesturheiriii— Smívegis — Veðurspár. Á |;essu ári teljast liðin vera; frá Krists fœðingu IS07 ár; (rá skö|mn veraldar..........ririG-t ár frá upphafi Islands byggðar. .. lO'.’S ár frá siðabót Lúters........... 380 ár Arið 1897 er sunnudagsbókstafur: C.— Gyllinital: X\7II. Árið 1ÍÍ97 er hið 97. ár hinriar 19. aldar, sem endar 31. desember árið 1990. Milli jóla og langnfóstu eru 9 vikur og 2 dagar. MYRKVAR. Áriö 1897 verðti 2 myrkvar, báðir á söht: 1. Hringmyrkvi á sólu 1. febrúai, ósýnileg- ur í Canada. 2. Hringmyrkvi á sölu 29. júlí, sjest að nokkru í Winnipeg. Myrkvinn byrjar 7.33 e. m., stendur liæst 8.35. REIKISTJÖRNUR. Vrnus er kveldstjarna til 28. apríl, eptir það morgunstjarna. Makz er kveldstjarna til 21. nóv.,úrþví morgunstjarna. Júpítkk er morgun- stjarna til 23. febr., kveldstjarna til 13. sept., úr því morgunstjarna. Mkukúríus verður lengst vestur frá sólu og lcann að sjást á morgnana kringum 15. febr., 15. júní og 7. okt., og lengst austur frá. sölu, og því, ef til vill, sjást á kveld- in 6. jan., 28. apr., 26. ágúst og 20. desember.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.