Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Síða 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Síða 26
—18— aft fara að sofa, þá voru þau vön aS segja: „GuS blessi stjörnuna!" En svo kom það fyrir, aS litlu stúlk- urni varS illt;ogsstaS þess aS batna aptur, för lienni einlægt sináhnignandi og seinast þoldi hún ekki lengur aí' standa út við gluggnnn á k.völdin. þá horfði drengurinn hnugginn. og einsainall út, og þegar stjarn- an kom í Ijös, snöri hann sjer að föla og þyðlega andlitinu á koddanum og sagði: „•Jeg sje stjörnuna!" þá kom ætíð bros á litla andlitið stúlkunnar, og hún svaraði ineð veikum rðmi: „GuS blessi bröður minn, og stjörnuna!“ En innan skamms kom að því, aS drengurinn varð að horfa út aleinn; ■ kkert lítið höfuð kúrði lengur á koddanuin, en úti í kirk jugarðinum var ný gröf, sem ekki hafði verið þar á^ur; og út frá stjörnunni —þar beiut upp yfir—lágu langar ljósrákir ofan til drengsins, sem horfði á hana með tárin í augunum. þessar geislarákir voru svo bjartar og sýndust mynda svo skínandi vc g frá jörðu til himins, og þegar drengurinn fór að sofa—einn út nt' fyrir sig—, þá dreymdi hann stjörnuna. Honum þótti hann liggja þarna sem hann lá í rúminu sínu, og sjá

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.