Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Page 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Page 28
—20— En hann kvað nei við. Engan skugga bar þó á hið skínandi andlit, þótt hún fengi þetta svar, heldur snöri hún sjer við til að fara. þá rjetti drengurinn út hendurnar og hrópaði: ,,Ó, systir mín, jeg er hjerna, taktu mig með þjerl“ En hún leit að eins til hans með þessu skíhandi augnatilliti, og við það vaknaði hann. það var nótt; stjarnan tindraði í sama stað og áður, og það staf- aði löngum Ijósrákum útfrá henni, eða það sýndist svo, þegar hann horfði á hana, með augun full af tárum. Upp frá þessu hugsaði drengurinn sjer stjörnuna sem stað þann, er hann myndi fara til þegar hann dæi, og þá fann hann svo greinilega, að hann heyrði ekki einung- is jörðunni til, heldur líka stjörnunni, því þar var nú andi systur hans. Nokkrum Líma seinna eignaðist hann bróður. En snemma á æfinni — áður en hann kunni að tala nokkurt orð—var litla líkamanum varpað á sóttarsængina, og hann dó. þá dreymdi drenginn í annað sinn, að hann sæi stjörnuna opna, líka englafylk- ingarnar og fólksþyrpinguna; og liann sá,

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.