Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Page 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Page 34
—26— líka stuiiílum fyrirboði storms. Þegar þau boða storm, eru þau vanalega þjettari (fleiri) og hlið- ar þeirra skörðóttar, og þá verða þau optast að hvítleitum, löngum skýbakka. Ský þau, er al- mennt eru kölluð ,,baðmullar-sekkir“, eða ,,þrumuhöfuð“, köllum vjer skýja-þyrping (Cumulus). Þegar þau sjást um heitasta tima uagsins, en hverfa með kveklinu, er framhald- andi blíðviðri í vændum. Þegar þau aukast skyndilega, síga langt niður í gufuhvolfiö, og hverfa ekki undir kveldið.mun brátt von á regni. Þegar sjerstök smáský virðast eins og slitna frá þeim, má búast við skúrum. Ský þau, er sjást vanalegast eptir miðnætti, sýnast liggja marflöt og taka yfir mikið svæði, boöa fagurt veður. Litil svört vindaský eru fyrirboði regns. íyiptþynr/dtirmœlir. — Þegar vjer notum lopt- þ.yngdarmæli, er áríðandi að gefa gætur að, hvort hann stendur fyrir ofan eða neðan vana- lega hæð, og hvort hann „fellur" fljótteöa seint. Ef hann stendur fyrir ofan vanalega hæö og er stöðugur — smábrejytist ekki —, verður sama fallega veður, þótt, buast mætti við þykku lopti. Ef hann stendur lágt og er að „falla", er regn, eða í öllu falli dimmviðri í vændum. Þegar hann „stigur" eða „fellur" skyndilega (meiraen 0,01 úr þumlungi á kl. stund) bendir það á óstöð- ugt veður og storm. Froxt. — A undan fyrsta og síðasta frosti eru loptþyngsiin vanalega mjög lítil. Einn dollar lánaður í 100 ár, yrði að þcim tíma liðnum að viðlögðum rentum ot rentu- rentum, með 24 per cent......................$2 351.799.404.00 15 “ “ 1.171.405.00 12 “ “ 81.675.00 10 “ “ (.809.00 8 “ “ .....................,....,.....2.203.00 6 “ “ 340.00 3 “ “ 19.25

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.