Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Blaðsíða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Blaðsíða 36
—28— Bújarða-lög. (Laga-molar þessir gilda 1 ölium Canada fylkj- um nema Quebec). í afsaisbrjefum fyrir landi, sem notaö ertil búnaðar, þarf að tiltaka takmörk þessnákvæm lega. Spurningunni: Hvað kaupir bóndinn? er svarað með lýsingu takmarka jarðarinnar, og af sa'sbrjef fjuir bújörð (farm) innibindur ætíð eða nær yfir öll íbúðarhús, fjós, he tliús, hlöður og aðrar umbætur á jörðinni, sem sá, er seiur, átti, þrátt fyrir að þeirra er ekki getið í afsaisbrjefinu. Þar með fylgja og allar standandi girðingar á jörðinni; en sumir kynnu að Smynda sjer, að salun næði ekki yfir ailt girftingaefni. uppistandara, langslár o. s. frv , sem hefur nokkru sinni verið notað í giröingum á jörðinni, en sem rifið hefur verið niður og lagt til síðu til að nota það á sama stað síðar, en þetta er þó svo. En nýtt girðinea- efní. sem nýbúið er að kaupa og sem aldrei hefur verið fest við jarðveginn, fylgir ekki með í kaup- inu. Humla-staurar, sem tekuir hafa verið upp og lagðir til síðu, fylgja með í kaupinu, ef þeir hafa einu sinni verið notaðir á jörðinni og aptur liefur átt að brúka þá þar, en laus borð og spírur, sem bara hafa verið lagðar á bita i hlöðu eða öðr um húsum,en aldrei negldar niður,fylgjaekki með í kaupinu, og seljandi jarðarinnar má fiytja þetta burt ef hann vill. Standandi trje öll fylgja nátt- úrlega með í kaupinu sem partur af jörðinni, og

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.