Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Síða 37
einniqr trje, sem fokið liafa niður eða hafu verið
feMtl, mi ekki Hutt burt af teim bletti, er þau
stóðu á, en sje bújð að höggva fau i búta og hlaða
upp s-em brenni til sölu, (>á fylgja )>au ekki með
í kaupinu. bví þá er viðurinn orðinn lausafje (per-
sonal property).
Ef nokkur áburður er við fjós eða liesthús,
eða í hang úti á ökrum, í [>ví ástandi, að hægt
sje að brúka hann strax, þá má kaupandi taka
áburðiun sem tilheyrandi jörðinni, ef ekkert er í
söliisamningnum í gagnstœða átt, }>ó spursmál geti
verið um þetta, ef fyrvemndi eigandi heftii áður
seltöðrum áburðinn og í |>ví skyni setthann sam
an í haue út af fyiir sig, |>vi það kynni að álítast,
að með því væri búið að Iráskilja hann jörðinni,
sem seld er, og á þann ln.tt lireyta fusteign í lausa-
fje, og á sama hátt gæti jafnvel leiguliði á jörð
flmt burt áburð, sem fal ið liefði til á meðan iiann
bjó á jörðinni sem leieuliði.
Korn eða annað, se m er að vaxa á jörðinni,
þegar salan fer fram, fylgir og með í kaupinu,
nema það sje sjerstaklega tekið fram í sölusamn-
ingnum að það fylgi ekki, og þegar ekki er ætlnst
til, að slíkt fylgi með í kaupinu, þá er bezt að
taka það fram í sjálfu a salsbrjetinu; munnlegur
sair.ningur um, að vnxa-idi korn o. s. frv. fylgi
eaki með í kaupinu, gildir ekki, þegar til laga
kæmi. Önnur aðferð til þess að bjarga við þessu
atriðí er sú, að taka fr m í nfsalsbrjefinu, að jörð
in afhendist ekki fyr en í ejnhverjum tilteknum
tima seinna, og í millitíðinni má fyrverandi eig-
andi flytja burt uppskeru og áburð.
Vegi, sem liggja meðfram takmörkum jarða,
á eigandi hálfa, nema öðruvísi sje ákveðið