Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Blaðsíða 38
—30—
$ afsalsbrjefunum, sem veita eignarrjetlinn, ef a
svo sje ákveðið í lögutr, að vegn-nir sjeu eign
krúuunnar eða sveitarfjeiagsins. En eignarrjettur
landeigenda á vegastæðum eða vegum nær ekki
lengra en svo, að almenningur befur rjett til að
nota þá hindrunarlaust tit umferðar.
Ef trje standa þunnig á jörð einhveis, að part-
ur af þeim er uppi yfir landi nábúa hans, þá má
nábúinn höggva burt þann liluta trjánna, sem er
uppi yfir landí hans, þvi að hann á landið og alll,
sem er uppi yfir þvi og undir því. Ef;uni ávaxta-
trje er að ræða, þá má nábúi höggva af állargrein-
ar og kvisti, sem eru yfir landi hans, en hann má
ekki snerta ávextina, sem detta af trjám, er vaxa
á landi annars tnanns. Eigandi trjánna liefur
rjett til að fara í friði yfir á land nábúa síns og
taka greinar þær, sem höggnar eru af trjám lians,
og ávextina. sem af þeim falla á land annars
manns.
Timaiengd sem penivgar tvöfaldast á.
Med einCBldum Með rentum og
Próaontur. rentum. reriturentum.
2 ........50 ár .................35 ár og 1 dag,
\/ ‘i OQ »• “ Ofi 44
2 %... 40 “ -28 “ “ 26
3 ... 33 “ og 4 mán 23 “ “ 164
314.-. 28 “ “ 208 daga.. .20 “ “ 54
4 ... 25 “ ; 17 “ “ 240 ’4
4«... 22 “ og 81 dag 15 “ “ 273
5 ... 20 “ 15 “ “ 75
6 ... 10 “ og 8 mán..,. .11 “ “ 327
7 ... 14 “ og 104 daga. .10 “ “ 89
8 ... 12|“ . 9 “ “ 2
9 ... 11 “ og 40 daga.... 8 “ 16
10 ... 10 “ 7 “ “ 100