Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Qupperneq 39
■31—
Nokkrir við'burðir oj*- inannalái,
sem orðið hafa meðal Islendinga í V-est,-
urlieimi, frá 1. janúar 1896 til 1. desem-
ber sama ár.
15. janúar. Sigtryggur Jönasson kosinn
þingmaður fyrir St. Andrew's kjördæmi, á þing
M.vnitoba-fylkis.
11. apríl. Vígð Hnau bryggjan í Nýja
íslandi. sa-
30. maí. Islendingadagur haldinn í Bran-
don, Man.
11. júní. _íslendingadagur haldinn í Minne-
ota, Minn. Átti að þaldast 6. júni. til minning-
ar um komu fyrstu Islendinga til Norður-Ame-
ríku, en varð sökum öveðurs að frestast til þ. 11.
25.-29. júní. 12. ársþing liins ev. lút.kirkju-
fjelags Islendinga j Vesturheimi haldið í kirkju
Argyle safnaða í Manitoba.
28. júní. Kand. theol. .Tön J. Clemens prest-
vígður til Frelsis og Fríkirkju-safnaða í Argyle-
byggð.—Sama dag var kirkja safnaðanna vigð.
31. júlí. Islendingadagur haldinn i Argyle-
þyggð, Manitoba.
1. ágúst. Islendingadagur lialdinn í Alpta-
vatns-nýlendu, Man.
3. ágúst. Islendingadagur lialdinn í Winni-
peg, Manitoba.
8. ágúst., Islendingadag'ur haldinn við Isl'
fljöt í Nýja fsl.
9. ágúst. Vígð kirkja Þingvalla-safnaðar á
Eyford, N. Hak.