Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Side 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Side 43
—85 — 28. Ki’istbjörg Jönsdöttir. kona Gúðbrandar Sæinundsfjonar í Þingv.nýlendu [frá Firði í Baröastrandasýsiu]. növkmiíeu: 4. Guöbrandur Sæinundsson í Þingv.nýlendu [t’rá Firði í Barðastrandasýslu]. 5. Ólafur Sigurðsson í Víðinesbyggð í Nýja Isl. [frá Asbrúnum í Húnav.sýslu. 14. Björg Jönsdöttir, ekkja [Jöns Benediktssonar liöuda á Fjosum í Laxárdal í DalaSýslu] í Wirinipeg, 8:1 ára og 11 mánaða göinul. Páska-liumbiliJ. Kirkjuþingið í Nicæa, er haldið var árið 325 eptir Krists fæðing, ákvað og leiddi í lög kirkj- unnar, að páska-hátíðin skyldi ætíö haldin vera hinn ft/rxtn sunnudag eptir fyrstn tungl, er springi út næst eptir 20. marzmán. Samkvæmt ákvæði þessu getur páskahátíðin átt sjer stað á 35 daga tímabili, nefnilega á timabilinu frá 22. marz til 25. apríl að þeiin dögum báðum með- töldum. Þetta tímabii cr nefnt pdskntímabilið, Af þessu leiðir. að ef tungl væri fulit 21. marz og 22. raarz bæri upp á sunnudag, þá yrði sá dagur (22.) páskadagur. Fyr á ári geta páskar aldrei oröið. Þetta átti sjer stað árið 1818. En sje tungl fullt 18. apríl, og 18. apríl bæri upp á sunuudag. yrði næsti sunnudagur páskadagur, nefnil. 25. apríl. Það kom fyrir árið 1888. SuiinudagHbókstn t'u r. Suunudagsbökstafur árs hvers er ætíð ein- hver liiuna eptirfylgjandi stafa: A, B. C, D, E, F, G. og eru þeir notaðir til að aðgreina sunnu- dagana í almanökunum i fastri röð (almanak cptir almanak). Hinn 1. janúar er A, 2. B, og 3. C. o. s. frv. Arið, sem leið, bar fyrsta sunnudag í janúar upp á 6, jan. og því var sunnudagsbök- stafur F. í ár er sá dagur3. jan. og því sunnu- dagsbökstafur C.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.