Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Side 44
■36—
Mr. W.Pulforcl, lyfsali, sem auglýsir í þessu
almanaki, á eina af beztu ogbillegustu lyfjabúð-
um í bænum. Hann er mjög sanngiarn maður
í viðskiptum. Hann öskar eptir aö fslendingar
komi til sín þegar þá vantar meðöl eða annað.
Hann sendii fyrir alls ekkert með póstum meðöl
ef keypt er fyrir 31.00 eða meir.
Vcð'urspíir 1897.
(Veílurapár þeesur eru tebnar upp í tetta almanakeptir
beiáni margra kaupenda þos nt um líindid, því ailmikid livat)
hafa eptir þeiin farid ad undanf irnu. jser eru þýddar nr Nortli
West Almanac. og ná ad eins yfir Manitoba og Nordvestur-
landid ogad líkindura nyrstu byggiirnar í Nordur-Dakota.)
Janúau—Mánuðurinn verður frostlitill. Snjö-
koma frá 7.—10. og 19, — 21.
Fehhúa'k—Frostlítill, en mikil snjókoma.
MARZ^Regn 5.—6. og síðast í mánuðnum.
Vindasamt um miðjan mánuðnum og snjókoma
mikil.
Apríl—Flöð í vor, Rauðá og Assiniboine
vatnsmeiri en þær hafa verið í 15 undanfarin
ár. Akaft regn fyrstu og síðustu vikuna.
Maí—Gott veður til 7. Regn 8., 9. og 10. Gott
veður til 17. Regn 18., 19. og 20. og meira og
minna regn út mánuðinn.
Júní—Fyrstu 12 dagana gott veður, síðan regn
og sölskin til skiptis út mánuðinn.
Júlí—Votviðrasamur, en gott veðúr getur
orðið 1., 4.. 5. og 21.—25. og ef til vill 28. Regn
3 síðustu dagana.
Ágúst—Gott veður til 15.; ekkert frost út
mánuðinn; regn milli 15. og 18. Mánuðurinn
í heild sinni góður.
Septemueii—Uppskeruveður gott, en regn
mun koma milli 3. og 7. Gott veður yfirleitt.
Oktöber—Gott haustveður til 9.; þá regn og
máske snjór. Síðast.a vikan umhleypingasöm.
Növember—Kaldur og þurr, einkum fyrstu
og síðustu 3 dagana.
Desember —Snjör og gott veður til skiptis.