Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 48
28 OLAFUR S. THORGEIRSSON Zolas í Dreyfus málinu, og sjálfur sýndi Clemenceau framúrskarandi áhuga á því, aS halda fram réttum málstað gegn svikum, er voru svo umfangsmikil aS viS sjálft lá, aS heiSur allrar þjóSarinnar væri í veSi. ÞaS var honum aS miklu leyti aS þakka, aS Dreyfus var látinn laus og fekk aftur fyrri stöSu sína í hern- um. Dreyfus var, sem kunnugt er, af GySinga ætt- um. Var hann höfuSsmaSur í hernum, en hafSi ver- iS dæmdur til útlegSar í Djöfulsey fyrir lognar á- kærur. Fyrst eftir aS Clemenceau fór aS taka þátt í stjórnmálum, var hann ákafur byltingamaSur, en meS tímanum hefir hann orSið gætnari og aShylst öruggari lýSveldisstefnu í stjórnmálum, meS lýSfrelsi og rétt- læti fyrir ráSvanda hugsjón. Clemenceau notaSi öll öfl, sem hann átti yfir aS" ráSa, og beitti mælsku sinni til þess, aS steypa af stóli forsætisráSherrum, sem honum fanst að ekki bæru hag Frakklands fyrir brjósti, eSa gengu slælega fram í því, aS efla heill lands og þjóSar. Hann hefir steypt sextán forsætisráSherrum úr völdum, og margir aSrir ráSherrar hafa mist sæti sín á stjórnarbekkjunum vegna mótstöSu hans eins. MeSal forsætisráSherra þeirra, sem hafa falliS fyrir honum voru þeir : Jules Ferry de Freycinet, De Broglie, Rouvier og Caillaux. Fyrir þrjátíu og átta árum ávann hann sér viður- nefnið ,,kóngsvinur“, þegar hann neyddi Grevy for- seta til þess að segja af sér, svo aS Garnot kæmist aS. ÞaS hefir veriS sagt um hann, og er sannmæli, aS án hans aSstoSar hafi engin stjórn og enginn forseti get- aS veriS lengi viS völd á Frakklandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.