Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 84
60 OLAFLJR S. THORGEIRSSON: 1]________ö=D______M_________H ÍSLENZKUR INNFL YTJENDAHÓPUR í Toronto, Ontario áriö 1874. Greinar-kafli sá er hér fer á efiir, fœrtSi mér ekkja Guðlangs heit. Magnússonar við Nes-pósthús í Nýja-Islandi. HafSi hún fiindið hann í skrifum, eftir mann sinn og áleit hann œtti helzt heima í Almanakinu og kann eg henni þökk fyrir. Innihaldið er gamansaga en vafalaust sannleikur, og er gaman að ryfja upp smá œfintýri úr innflytjenda lífi fslendinganna sem snemma fluttust hingað—Útgef. ÞaS eru nú 40 ár sícSan aS efniS til frásagnar þess- arar gerSist. ÞaS var seint í september, sem innflytj- endahópur sá, sem (hér ræSir um, var staddur í Toronto. Sem siSur var í þá daga, þá gaf Canadastjórn innflytj- endum fæSi meSan þeir dvöldu í innflytjenda'húsinu. í þetta skifti var dvölin um háffs mánaSar tíma. Á þeim tíma þurfti aS byggja hús nokkur viS járnbrautar- lagningu, sem innflytjendur áttu aS fá vinnu viS ; þetta var nálægt bænum Kingston 100 mílur norSur af Tor- onto. FjæSiS í innflytjendahúsinu var gott, aS öSru en því aS mörgum þótti brauSiS illa bakaS, sem þó ekki var; brauSiS var alment gerbrauS og ekki annaS. Svo alt gengi reglulega til meS úthlutunina á matnum, þá þurfti hver fjölskyldufaSir aS fá matseSil; á honum voru ritaSar jafn margar máltíSir og hann hafSi margt fólk í fjölskyldu sinni. Fast viS innflytjendahúsiS var lítiS hús; innan viS opinn glugga á húsi þessu stóS maS- ur, sem afhenti matseSlana. Hann spurSi hvern mann sömu spurningarnar, áSur en hann afhenti seSilinn: “How many meals?” Flestir gátu sagt hvaS margar máltíSirnar áttu aS vera, þeir, sem ekki gátu þaS, urSu aS hafa túlk. í hvert skifti þegar matseSlastofan var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.