Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 56
36 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON NÝI TÍMINN. Hinn nákvaemi “tími”, sem járnbrautarlestirnar ganga eftir, imá kallast vísindalega endurbætt afsprengi gamla “tímans”, sem er eldri en fjöllin, en hafSi iþann leiða galla aS vera mjög ónákvæmur. ÞaS má segja aS þessi "nýi tími" hafi ifæSst fyrir 36 árum, eSa 18. nóvember 1883; og fæSingarstaSur hans var Banda- ríkin og Canada, en síSan hafa flest önnur menningar. lönd fariS aS þeirra dæmi og komiS á hjá sér “nýjum tíma". Enginn veit neitt um aldur tímans, en allir vita aS hann er gamall; sannast aS segja getur enginn hugsaS sér neitt eldra en tímann. Fram á síSari hluta nítjándu aldar var hann reikull í ráSi og ilt aS reiSa sig á hann, en þrátt fyrir þaS gátu menn vel komist a'f me<5 hann eins og hann var, þangaS til menn þutfftu aS fara aS eiga viS aS ná í járribrautarlestir. Þar sem nú flestir þurfa einhverntíma aS fást viS þaS, komust menn aS raun um aS óhjákvæmilegt væri aS setja réttan “tíma”, svo aS þeir, sem þurftu aS ferSast, gætu veriS vissir um aS klukkunum sínum bæri nokkurn- veginn saman viS klukkur ilestarstjóranna. Fram aS 1883 voru um eSa yfir 100 mismunandi “tímar” í Bandaríkjunum og Canada. Þannig máttu menn til dæmis aS feera úr sín þrisvar, er þeir fóru meS einni járnbrautarlestinni milli New York og Boston^ ef þeir vildu hafa þau rétt samkvæmt klukkum járribraut- arinnar. Jafnvel í sama bæ héldu ekki allir sama tíma, suimir fóru 'eftir klukkum járribrautanna, sumir höfSu þaS sem þeir nefndu bæjartíma, og enn aSrir fóru eftir sólinni. Ókunnugur maSur gat ekki fariS eftir úrinu sínu, hvaS rétt sem þaS gekk, þar sem svona stóS á, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.