Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 63
ALMANAK 1920 41 uSu þar tún úr grjótmóa og hlóSu túngarS úr grjóti kringum landareignina. StundaSi Eiríkur þar sjávar- útveg á eigin reikning. Þau árin, sem þau dvöldu á SeySisfirSi, hélt Oddný ýfirsetukonustörfum þar í kaup- staSnum. HaustiS 1888 seldu 'þau eignir sínar og fluttu til Ameríku og beint til þessarar bygSar. Eftir nokkurn tíma tóku þau land og hafa búiS þar síSan. Eiga þau nú tvö lönd og hefir búskapur þeirra gengiS vel. Fljótt eftir aS hingaS kom fór húsfrú Oddný aS gegna yfirsetukonustörfum meSal Islendinga og líka hjá enskum og Iþýzkum, sem hér búa í nágrenninu, og leyst þau störf sómasamlega a'f hendi. Líka hefir hennar margsinnis veriS leitaS í sjúkdómstilfellum öSrum og mun hennar verSa minst meS hlýhug af öllum, sem henni háfa kynst. Þau hjón hafa veriS góSir styrktar- menn í félagslífinu. LátiS sér ant um kristindómsmál, því bæSi eru þau trúrækin. Átta börn hafa þau eign- ast; þrjú mistu þau á unga aldri, en fimm komust upp: I. GuSrún, gift enskum, Róbert Moore aS nafni; 2. SigurSur, bóndi í nágrenni viS þau, giftur Björgu Bjarnadóttur; 3. Anna, gift Sigfúsi Jóelssyni timbur- smiS í Winnipeg; 4. Magnús, gekk-í herþjónustuj 5. Helga, í föSurgarSi. Svo, ha'fa þau aliS upp stúlku, er Ingibjörg SigurSardóttir heitir og er hún hjá þem, þegar þetta er skrifaS, 1916. Hjalti Hjaltason. Fæddur sumariS 1827, á Hró- bergi í Strandasýslu, sonur Hjalta Jónssonar og konu hans SigríSar Jónsdóttur, bónda á GeirmundarstöSum í sömu sveit. Ætt iforeldra hans var nærskyld. Hjón- in Hjalti og SigríSur bjuggu lengst af á Holum i StaSar- dal í Strandasýslu. Ólst þar Hjalti upp meS foreldrum sínum til 23 ára aldurs, aS hann réSist í vinnumensku aS Kálfanesi og var þar eitt ár, og síSan aS GiJsstöSum í sömu sveit, til Eyjólfs Isakssonar og konu hans Helgu Jónsdóttur. Eftir tvö árin þar giftist hann dóttur þeirra hjóna, GuSbjörgu aS náfni, og tók sama ár viS jörSinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.