Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Blaðsíða 108
84 OLAFUR S. THORGEIRSSON: Loftur heitinn misti móSur sína þegar hann var 12 ára, en dvaldi í föSurgarSi þar til aS hann sextán vetra gamall, réðist til náms viS trésmíSi hjá -íírna trésmiS Hallgrímssyni á SySri Reistará í Hörgárdal. Tuttugu ára gamall fekk hann sveinsbréf meS góSum vitnisburði, og fluttist sama ár norSur í BárSardal í Þingeyjarsýslu. í þeirri sveit dvaldi 'hann í tíu ár, síSan eitt ár viS Mývatn og tvö á Þingeyrum í Húna- vatnssýslu. Ári$ 1873 flutti hann til Ameríku og settist aS í Milwaukee, Wis., var í því ríki þar til 1876, aS hann flutti til Minnesota og nam land litlu síSar í svo kall- aSri AusturbygS (Yellow Medicine Co.). Árib 1890 seldi hann land sitt þar, flutti til Minneota og átti þar heima þangaS til hann andaSist 21. apríl 1892. Loftur heitinn var tvígiftur, fyrri kona hans hét Hóhnfríður Einarsdóttir, ættuS úr MöSruvallasókn í Hörgárdal, áttu þau eina dóttir, sem nú er Mrs. J. Polson og á heima í Winnipeg. Seinni kona hans var Aðalbjörg Jóakimsdóttir, ættuS frá ^írbót í ASal- reykjadal í Þingeyjarsýslu, og sem látin er fyrir nokk- urum árum síSan. Þau áttu þr jú börn, Margrét Ingi- björg, gift Mr. FritsC. Zauthen frá EskifirSi og heima eiga í Minneota. Sigurgeir Valdimar, oftast kallaS- ur "Walter Jónasson, kontraktor í Aberdeen N. D., og Pálína ASalbjörg, gift Mr. Sprout, skólastjóra. Loftur sál. var fjörmaSur og atorkusamur aS hverju sem hann gekk. Mestu af æfi sinni varSi hann ViS iSn sína, trésmíSi. Enda liggur mikiS eftir hann í þeirri grein, bæSi á meSal landa hans og annara hér. Hann var jafnan fremur efna lítill, en engu aS síSur mjög gestrisinn og hjálpsamur viS alla er til hans leit- uSu. Jafnlyndi hans, glaSværS og mannúS voru mik- ils metin af öllum, sem þektujiann vel. » t —V ‘Tf-V 'l r (Frá Minneota.)eiÁVr“v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.