Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Page 37

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Page 37
Merkir menn og konur. Ilvenær fæddir og dánir. John Adains 1735 — 18-1 o.oeti i'r. John Quincy Adains /707 — 1818. forsetí Br. Alexandar mikli 356 — 3,24 f. Kr. Anacreon grískt skáld 560 — 478 f. Kr. Anaxagoras grískur heimspekingur og faðir nútíðar vís- indn; 500 — 423. fyrir Krist. Augustus Cæsar 63 — 14 f. K. fyrsti keisari í Róm. Susan B. Anthony 1820 kvennfrclsiskona t Br. Björnstjerni Björnsson 1832 norskt sögu og ljdð sk. Napoleon Bonaparti 1769 — 182/ Frakka keisari. Gautama Buddha eða Booddha 624 — 52S f. Kr. höfundur buddhatrúar. liobert Burns 1759 — ’96, skoskt ljdðskáld. George Gordon Novel Byron 1788 — 1824, enskt ljóð- skáld, fæddur í London og menntaður á Skotlandi. Cæsar Caligula 12 — 41, anriálaður fantur. Betitrice Ceuce lo83 — ’99 Rdmversk og annáluð fyrir fegurð. William Ellery Channing 1780 — 1842, guðfræðingur og rithöfundur. Karlamagnus 742 — 814 konungur Frakka og keisari þýzkalands, merkasti og upplýstasti konungur sinna tíma.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.