Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 38

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Blaðsíða 38
Kristína svía drottning1 ddttir Gustavs Adolfs MarcusTuliius Cicerorómv. mælskmnaður 106—43 f.K. Tibcrius Cloudius Drusus Nero keisari í Róm; 10—54 f.K. Cleophatra Egyftalands drottning annáluð fyrir fegurð, 69 — 30 f. Kr. Kristofer Columbus /13f — 1501, fann Aineríku 12. okt. árið 1 192. Confusius eða Kong-foo-tse 557 — 478 f. Kr. kínversk- ur heimsspekingur og siðfræðingur álíka og Kristr, byrjaði að kenna 22. ára gamall. A'omst í háastöðu en yfirgaf hana, stundaðinám, ferðaðist og kenndi. //eimspeki hans snertiaðeins þetta líf; hann bætti mjög hegðan fölks í ytri siðgæðum,, og framsetti fyrstur manna ina „gulinu reglu.“ Akvörðun lians var að auka farsæld mannsins, og álirif kenningar hans hafa gengið að erfðum gegnunx ;?3 aldir til siðgæðis og blessunar fyrir heiminn. Sokrates 470 — 599, grískur heimsp. kennari Platos. Solomon 1088 — 975 f. Kr. sonur Davíðs konungur Cyð. Herbert Spencer 1820 enskur heimspekingur. A. C. Swinburn 1887 enskt skáld. A. Tennyson 180.) enskur, hirðskáld Breta droftningar. John Tyndall 1820 frskur að ætt, og skáld. Victoria Alexandrína Engla drottning 1810. Francois Marie Arouet de Voltaire /6‘94 — 1778. fransk- ur rithöf. sagnaritari, skáld heimsp.og vantrúann. George Washington 1782 — ’99. 1. forseti Pr. Yfir her- foringi I frelsisstríði Br. stjórnvitr. og mannvinur. Noah Webster 8178 _ 1848, amer. málfræðingur.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.