Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Qupperneq 44
neskuuni, áður töluð í V/eistphalia, ó. Frisiönsku, níi
aðeins töluð í litlu héraði 4 //Gllandi. 4. //olletlsku, nú-
verandi mál á Hollandi. 71. Flemisku, töiuð í ýmsum
pörtum Belgiu.
3. Há-þýzka innibindur ina gömlu liá-þýzku frá
7. til 11. aldar, mið-há-þýzka frá ló, öld til siðabótar-
innar, og ina nýju há-þýzku, sem hefur síðan uin Lúters
daga verið bókmennta mál Þýzkalands.
Skandinavigka greinin, af henni er norrænn,(tungu-
mál Noregs) elst, sem nú er íslenzka og fíuttist lil íslands
með norskum landnámsmönnum á í>. öld, og- sem enn
er þar töluð með litlum breytingum. A meginlandinu
eru það Danir, Svíar og Norðmenn sem tala leyfar nor-
rænunnar.en eiga ina gömlu norrænu einsog fornmenjar.
Eftirfylgjandi tafla sýnir skildleika inna mismun -
andi teutönsku tunguinála.
1. Mœso-gotneska.
2. Lág þýzka.
|'i) Engilsaxncska.
[ii] Forn-saxneska.
í I CERMAN / fiii) Frisíanska
[iv) Hollenzka.
[v] Flanzka.
S. llá-þýzka.
j,. [iii] Ný-há-þýska.
1. Norræna.
[i] Forn-há-þýzka.
[ii] Mið-há-þýzka.
fi) Islenska
(ii) Færeyska
II. SCANDINAVIAN
(i) Danska.
(ii) Svenska.
(iii) Norska.
42