Afturelding - 01.09.1940, Side 1

Afturelding - 01.09.1940, Side 1
UOKIÐ. Eftir H. T. Howell, frá Suður-Áfríku. eftir Krist. Það varð að sumu leyti sem járn og sumu leyti sem leir, því að það blandaðist hinum nærliggjandi villiþjóðum, sem stóðu á lægra stigi »Eftir þetta sá ég í nœtursýnum fjórða dýrið. Það var hrœðilegt, ógurlegt og öflugt. Það hafði stórar járntennur, át og muldi sund- ur, og það, sem eftir varð, tróð það sundur með fótunum. Það var ólíkt öllum fyrri dýr- unum og hafði tiu horn«. (Dan. 7: 7). Þetta fjórða dýr hjá Daníel, með járntönnunum og hornunum tíu, samsvarar fjórða hlutanum í líkneski Nebúkadnezars með járnfótunum og tán- um úr leiri og járni. Þessar tvær sýnir eru táknrænar fyrir hið f jórða heiðna ríki, sem átti að komast til heimsvalda við lok timabils heiðninnar. Þetta rættist með fram- gangi Rómaveldis. Þetta veldi birtist nákvæmlega eins og Daníel hafði spáð, því að það var hart sem járn og enn óvægara en hinir þrír fyrirrennarar þess. En það leið undir lok á fimmtu og sjöttu, öld en Rómaveldi. Að lokum skiptist það í tíu tær eða hluta. Vegna hinna sífelldu styrjalda í EVrópu hefir tala þessara landa breyzt, en upphaflega voru þau tíu. Að þessi breyting á ríkjatölunni hefir verið fyrir fram ákveðin sést af spádómi eða spásýn hjá Esdras, en sýn hans birtir œs Evrópu vorra tíma. Sumir menn meta. bækur Esdras lítils, vegna þess,, að þær eru ekki í Biblíu nútímans. En vér minnurnst þess, að ýmsir »Apokrýfar« voru teknir með í Biblíu hins fyrsta kristna safnaðar, álitust heilagir og voru mikils metnir af kirkjunni, unz kirkjuþingið í Trident aðskildi þá frá hinni eig- inlegu Biblíu. »Apokrýf« þýðir dulinn eða leynd- ur, ag þessar bækur hlutu nafn þetta, vegna þess

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.