Afturelding - 01.09.1940, Síða 3
A FT U K K I, I) I N <:
kapítula finnum vió skýringu þessa. Þar segir:
»Þegar hinztu tímar eru í nánd mun hinn æösti
byggja upp þrjú ríki, sem munu ríkja yfir víðri
veröld (hinu forna yfirráðasvæði Rómar) með mik-
illi harðstjórn«. »Því að það eru þau, sem eiga
að fullkomna illskuna og. framkvæma endalokin.
Og þegar þú sást, að stóra höfuðið var eigi leng-
ur sjáanlegt, boðar það, að einn einvaldinn mun
látas^ í rekkju sánni eftir miklar þrautir. Og' hinir
tveir, sem eftir eru, munu falla fyrir sverði. Þvi
sverð annars mun granda. hinum, en að lokum
mun honum sjálfum verða grandað með sverði«.
Af þessu sjáum við, að einn, einvaldinn mun lát-
ast af kvalafullum sjúkdómi, og að hinir tveir,
sem eítir eru, munu veitast hvor að öðrum, senni-
lega. vegna missætta um skiptingu herfangsins.
Annar þeirra mun falla í viðureigninni. Síðasti ein-
valdinn mun falla fyrir sverði sennilega í Palestínu,
þar eð, eins og í Ritningunni stendur, »hvers hönd
mun hafin gegn öðrum«, og' kynkvíslir Gogs og
Magogs, munu eyðast.
Og ég ho.rfði og sá öskrandi ljón æða út úr
skógi. Ég’ skildi, að það talaði mennskri röddu til
arnarins og sagði: Hlýddu á, ég vil tala við þig,
og hinn æðsti allra vill tala við þig, .... jörð, þú
hefir eigi dæmt rétt, því að þú hefir ráðizt á þá
auðmjúku, þú hefir unnið þeim friðsömu mein, þú
hefir hagnast á lygi og rænt híbýli hinna fram-
takssömu, þú hefir brotið niður múra þeirra, sem
ekkert hafa gert á hluta þinn. Þess vegna hefir
hið svívirðilega atferli þitt birzt hinum æðsta og
mikillæti þitt hinum almáttuga. Hinn æðsti hefir
einnig veitt því athygli, hversu lengi þú hefir tam-
ið þér dramb og sjá, dagar þínir eru taldir, og við-
urstyg'gðir þínar fullkomnaðar. Hverf þess vegna
örn, með hina viðbjóðslegu vængi þína, með hinar
illskufullu fjaðrir þínar og hin vesælu höfuð þín,
hinar læsandi klær þínar, — já allur hinn ónot-
hæfi líkami þinn hverfi«.
Og ég horfði, og sjá, allur líkami arnarins var
brenndur, og allir jarðarbúar voru lostnir skelf-
ing«.
(Þýtt úr ensku).
HLTÐNI.
A minningai'SÍeini Hans Nielsens Hauge stendur: »Ég
hefi svarið Anda Guðs hlýðni, og Dro-ttin.'i hefir hjálpað
mér til þess að halda {)að«.
Þeir þrá mest frá Guði, sem mest hafa frá honum h.lotið.
Próf. James Stalker:
Hvernig Jesns las biblíuna.
Það, að Jesús hafði aðeins hið Gamla Testamenti
að lesa, ætti að gera Biblíuna ennþá dýrmætari
fyrir okkur.
Ræður hans og samtöl við fólkið eru stöðugt gegn-
ofið af tilvitnunum í hið G. T., sem staðfesti, að
hann las það og rannsakaði iðulega.. Stundum tek-
ur hann upp versin eins og þau hljóða, en oftar
bendir hann á atburði eða persónur.
Ef við rannsökum tilvitnanir hans, finnum við,
að það eru ekki aðeins áberandi drættir, en einn-
ig hinir leyndu stigir. Þetta sýnir ekki aðeins, hve
vel hann þekkti orðið, heldur gefur okkur fullvissu
um, að hvar sem við göngum inn á lóð G. T. hafa
hinir blessuðu fætur hans gengið á undan okkur.
Það gefur okkur dásamlega gleði, þegar við les-
um, að geta numið staðar hér og þar og vitað, að
af þeim bikar, sem við leggjum okkur til munns,
drakk Jesús hið lifandi vatn. Mörg vers, og jafn-
vel heilar bækur, virðast hafa verið honum sér-
staklega hugljúfar. Þar á meðal 5. bók Móse, Sálm-
arnir og spádómsbók Jesaja.
Jesús bendir ekki á sérstaka aðferð til að rann-
saka Guðs orð. Frásagnir úr lífi hans sýna, aó
hann gerði það á fleiri en einn hátt. Ö, að við gæt-
um einnig á fleiri en einn hátt rannsakaó Orðið,
okkur til gagns og blessunar..
Við finnum þá mest áberandi þrjár leiðir, sem
eru mjög lærdómsríkar fyrir okkur.
1. Málsvörn.
Þar sem Satan kemur til hans í eyðimörkinni,
finnum við, að hann notar Orðið sem málsvörn,
þar s.em hann stöðugt svarar: Það stendur skrifað.
Orðið var í höndum hans sem sverð andans, sem
hann varðist árásum óvinarins með.
Á svipaðan hátt notaði. hann Orðið, þegar vondir
menn réðust að honum. Þegar þeir vildu veiða
hann í orðum, var Orðið skjöldur hans. 1 Matt.
22. kap. finnum við mismunandi flokka ráðast að
honum, en hann hratt af sér árásum þeirra með
svörum frá Guðs orði, svo að þeir gengu þegjandi
frá honum, og' máttu blygðast sín fyrir vankunn-
áttu sína í Guðs Orði, þar sem þeir þó voru valdir
til að leggja út Orðið.
Hinum síðasta óvini mætti hann á sama hátt.
Þegar skelfingar dauðans, eins og' herskari myrk-
ursins, þrengdi að hinum einmana manni, fann
51