Afturelding - 01.01.1946, Page 9

Afturelding - 01.01.1946, Page 9
Þórarinn Magnússon og kona hans, Hertha Haag. AFTURELDING Víð heim- komirna Þórarinn Magnússon frá Ilrútsholti í Hnappadals- sýslu, sem veHð liefir 7 ár í Svíþjóð, sunipart vió’ nám og sumpart vió hoðun fagnaðarerindisins, eftir aó hann frelsaðist þar, kom ásamt konu sinni, sænskri, loftleiðis frá Stokkhólmi nú fyrir nokkrr. n diigum. I tilefni af heimkomunni hefir Afturehiing beðið Þórarinn að skrifa nokkur orð og liefir liann orðið við ]>eirri ósk. — Hjónin munu starfa í Vestmanna- eyjum í vetur. Eitt 8Ínn var skoftun mín sú, að það væri nóg að lieyra Guðs Orð og reyna að breyta nokkurnveginn vel í eigin krafti. En þessi skoðun mín gerðist að engu, þegar ég kom í fyrsta skipli á ævi minni inn á samkomu Hvíta- sunnumanna í Svíþjóð. Það var veturinn 1943, sem ég iiðlaðist frelsið í Kristi, sunnudagskvöld 28. marz. Þá kom ég á sam- komu Hvítasunnusafnaðarins í Austur-Götlandi. Ég varð alveg gagntekinn af sannfæringu um, að þetta fólk, sem ég sá þarna fyrir mér, og siing og vilnaði um frelsi sitt, átti í sannleika líf í Guði, sem mér var ókunnugt. Guðs Andi talaði til mín á þessari samkomu. Það var líkt og ég heyröi þessi orð vera Orottin minn. Ó, live sælt var að finna þegar synda fjötrarnir, sem voru að leggja líf mitt í rústir, brustu, og friður Guðs fyllti mitt margþjáða bjarta! Þá varð ég í sannleika frjáls, Guði séu þakkir. Hver sem þii ert, vinur minn, viltu ekki reyna þetta sama, Guðs náð í J esú Kristi? Guð gefi þér vilja og styrk Þl þess. Sigur'Sur Pótursson. greinilega sögð í hjarta mínu: „Nú er þín stund komin. Þú skalt gefa mér líf þilt í kvöld“. Ég átti eflir að vera 2 vikur á þessum stað, áður en ég færi til Svalvö á Skáni. Og nú kom sterk freisting til mín, að ég skyldi bíða með það að leita Krists þangað til ég væri kominn niður á Skán. Það urðu niikil átök í sál minni og mér varð það ljóst, að hér varð ég að velja á milli tveggja vega. — Þótt ég fyndi það greinilega, að ég þráði lieitast raunverulegt líl’ í Guði, þá ætlaði ég samt að ganga tit af samkom- unni og slá afturhvarfi mínu á frest. En rétt í því kemur trúhoðinn til mín og spurði mig hvort ég vildi ekki leita frelsis í kvöld? Á þessari stundu fannst mér ég ekki geta sagt annaö en það sem >'ar, og sagði því, að til þess langaði mig. Á næsta augna- hliki var ég kropinn á kné og farinn að ákalla Gnð- um frelsi fyrir sálu mína. En það var ekki fyrr en, ég fór að hiðja til Jesú, sem friðurinn streymdi inn í hjarta mitt. (Róm. 5, 1). Á þessari stundu trúði ég því að Drottinn hefði fyrirgefið mér syndir mín- ar, enda fékk ég svo örugga fullvissu um það, að orö' ná ekki að lýsa því. Þetta kvöld innritaöist ' nafn mitt í liimininn. (Lúk. 10, 20). Upp frá þessum degi byrjaði nýtt líf fyrir mér í samfélaginu við minn elskulega Frelsara, Jesúm Krist. Þegar ég hafði lifað J)essu nýja lífi í nokkrar vik- ur og farið meira að lesa Guðs Orð, varð ég sann- færður um, að mér bæri að taka niðurdýfingarskírn- ina. Frelsið og hið nýja lífið liafði gefið mér svo mikið, að ég vildi fyrir alla muni gera Guðs vilja í öllu, og J)etta spor varð mér til mikillar hlessunar. 9

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.