Afturelding - 01.01.1946, Qupperneq 13

Afturelding - 01.01.1946, Qupperneq 13
AFTURELDING / A slóðum píslarvottanna (í þenna árgans Aftureldingar verður skrifað í mjög stuttn máli, uni nokkra þá kristna menn, sein liðu píslarvættisdauða á fyrstu öliluni kristninnar. Það getnr verið liollt íhugunarefni að virða trú þeirra fyrir sér á yfirstandandi dögum, þegar Krisls- trúin er orðið svo fjarlægt hugtak Iijá niikluni þorra þjóðar okkar, að niiklu betur þykir henta að segja „æðri niáttarvöld“, þar sem áður hefði verið sagt KRISTUR eða DROTTINN, og „kærleikur“, þar sem áður hefði verið sagt GUÐ. — Enda ]>ótt við vit- um, að Guð er kærleikur, ]>á finnst manni seni Guð- hugtakið vera gert svo þokukennt, fjarlægt og ópcr- sónulegt á þenna liátt, að tæpast er lengra liægt að koniast. Mundi ekki mörgum t. d. finnast orð Lút- hers, ]>ar sem liann slóð fyrir ráðinu í Vornis, verða sviplítil, ef liann hefði sagt: „Hér stend ég, ég get ekki annað, kærleikurinn hjálpi inér (í stuðinn fyrir: Guð hjálpi mér) 'i Ef Lúther liefði sagt þessi orð, inegum við vera vissir um, að ]>au liefðu dáið á undun Lúther — og gleynizt. Og þannig er það nieð trúna, hún deyr ef hún á ekki lifandi samhand við sjálfan Guð, Drottin, fyrir Jesús Ivrist). Eftir að Jakob, bróðir Drottins, sem var forstöðu- maður safnaðarins í Jerúsalem (nœstur á eftir Jakob Zebedeussyni, er Heródes lét liálsböggva. Post. 1, 2) leið píslarvættisdauða, héldu lærisveinarnir, sem enn voru á lífi, ráðstefnu með sér, til að ræða um það, Itver skyldi verða eftirmaður Jakobs. Urðu þeir sam- mála um, að velja Símon sysiurson Maríu, móður Jesú. Trúlega Itefir frændsemin við Drottin ráðið nokkru um valið. Símon var forstöðumi.ður safnað- arins í 46 ár. Þegar Símon var orðinn liáaldraður, var hann ákærður fyrir lognar sakir, á dögum Trajanusar keis- ara. Þessi ærttverðugi öldungur var færðttr til liins sýrlenzka dóma'ra, Attíkusar. Hann spurði Símon, bvort Itann væri kristinn. Hann játaði því með mikilli djörfung. Eftir þaö var liann liúðsstrýktur marga daga í röð og kvalinn margvíslega. En allar slíkar ofurkvalir bar hann með svo dæmafáu þreki og þol- lund, að dómarinn og þjónar ltans gátu ekki leynt undrun sinni. Loks var liann krossfestur eftir marg- endurteknar pyndingar. — Þá var liann 120 ára gamall, elzti píslarvotturinn í sögu kristninnar, og sá síðasti af þeim kennimönnum, er séð höfðu Jesiim og fylgzt með verkum hans. Á svipuðum tíma leið Klemens, sem var forstöðu- maður safnaðarins í Rómaborg, píslarvættisdauða. Hann var lærisveinn Páls postula og samstarfshetja, og er nefndur í Filip. 4, 3. Meðal annarra, sem þessi kostgæfni kennimaður vann fyrir Krist, var kona ein af mjög liáum ættum, Faustína að nafni. Þegar Trajanus keisari komst að þessu, varð hann ægireiður. Hann lét kalla Klem- ens fyrir sig og gerði honum tvo kosli: Fórna til guð- anna ella fara landflótta. Klemens valdi á augna- bliki síðari kostinn og var liann hrakinn til Trakíu. Þar lióf hann framgangsríkt starf fyrir Drottin. En þegar keisarinn frétli um þetta ávaxtaríka starf, magnaðist reiði lians mjög. Hann lét taka Klemens fastan, binda liann við skipsanker og sökkva hon- um í liafið. í ltópi píslarvottanna er varla nokkur, sem liefir getið sér meira orð fyrir trú sína og kærleiksverk en Ignatíus í Antiokkiu. Hann er talinn hafa verið annar forstöðumaður við söfnuðinn ]>ar á eftir Pétri postula. Skrifuð heimild frá fyrstu öld eflir Krist, segir að liann hafi verið barnið, sem Jesús setti á meðal lærisveinanna, Matt. 18. I -2. Með fullri vissu verð- ur þetta ])ó ekki sagt. Hilt er talið víst, að liann var lærisveinn Jólutnnesar postula. Hjáguðaprestar báru þær sakir á Ignatíus, að liann græfi grundvöllinn undan binni gömlu ríkjandi trú. Jarðskjálfti mikill liafði orðið, og var það túlkaö þannig, að það væri liefnd frá guðunum. Þetta liafði þær afleiðingar að Ignatíusi var stefnt fyrir dóm- stólana. Síðan var ltann settur í fangelsi og lilekkj- aður á liöndum og fótum, skyldi flytjast til Róma- borgar. Þar átti að kasta honum fyrir villt dýr. Þeg- ar lionurn var birtur dómurinn í fangelsinu, kallaði hann upp liárri, fagnandi röddu, lofsöng og ])akk- aði Guði fyrir þá náð, að liann mætti flytjast sem bandingi Krists til Rómaborgar, eins og Páll postuli. Undir strangri gæzlu herinanna var hann fluttur til Róm. Á þeirri leið reyndi hann alls staðar að ná til hinna kristnu safnaöa til að liughreysta ])á og uppörfa. 1 bréfi, sem ltann reit Polykarpusi í Smyrnu (Polyk. leið píslarvættisdauða mörgum árum séinna), segir hann: Stattu fastur cins og steðjinn undir högg- um hamarsins. Sterk lietja tekur á móti liöggunum en vinnur þó sigur! 1 bréfi, er Itann skrifaði söfnuðinutn í Róin, legg ■ ur liann eindregið fyrir vini sína, að varast að biðja Guð að frelsa hann frá villidýrunum. Píslarvættis- kórónan var svo miklum ljóma vafin í augum hans, að hann mátti ekki vita neitt aftra því, að hann hlyti hana. —- Hann skrifar: Leyfið mér að verða villidýrunum að bráð .... Ég er hveitikorn Guðs og 13

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.