Afturelding - 01.06.1949, Page 1

Afturelding - 01.06.1949, Page 1
Tvöfalt blað Verd kr. 2,00 AFTURELDING 16. ÁRG. REYKJAVÍK 1949 5.-6. TBL. Hann er í nánd, fyrir dyrum SÍÐASTLIÐIÐ HAUST vakti Afturelding athygli á því, að’ nafn fyrsta forsætisráðherra liins nýstofnaða Israels- ríkis væri Davíð. Með tilvísun í sj)ádóm hjá Esekíel, 34, 24, sagði blaðið ennfremur: „I skaut hans — Davíðs — fellur, fremur en nokkurs eins manns annars, eftir því sem nú horfir, að vera þeim liirðir, ,sækja hið hrakta, binda um hið limlesta og koma þrólti í hið veika“ af þjóð sinni, sem nú er heimilis.laust í Evrópu og víðar og ,leiða þá inn í land þeirra‘.“ Sex mánuðum eftir að þetta var skrifað, eða 8. marz s.l. lagði Davíð Ben Gurion stefnuskrá stjórnar sinnar fyrir þing Israelsríkis í Tel Aviv. Þá var aðalatriði stefnuskrárinnar, að allir GySingar, sem óskuðu að flytja heim til Palestínu fengju landvist í ísraelslandi! í Ijósi þessarar stefnuskrár Ísraelsríkis eru tveir liðnir atburðir athyglisverðir mjög. Það eru hin skyndilegu dauðsföll ágætismannanna tveggja: Boosevelts Banda- ríkjaforseta og Eolke Bernadotte. lloosevelt var öflugur talsmaður fyrir rétti (órétti) Araba á Palestínu allri. Hann kvað svo að orði, að þetta væri skýlaus réttur þeirra. Ef til vill var það þess vegna, sem Guð þurfti að taka þennan mikla stjórnmálamann úr vegi, á þeirri stundu, sem liann gerði það. í hans stað setti hann annan mann — Truman —, er staðið hef- ur ósveigjanlegur með rétti Gyðinga á Landinu helga. Síðar var ágætismaðurinn Folke Bernadotte valinn af Sameinuðu þjóðunum til að vera sáttasemjari þeirra í Palestínudeilunni. Ilvað kemur svo á daginn? Það, að hann fellur fyrir þeirri ógætni, að ætla að taka Biblíu- skráðan rélt - - Negev-eyðimörkina — af Gyðingum og gefa hana Aröbum. Þetta var því eftirtektarverðara, sem Palestínunefnd Sameinuðu þjóðanna hafði gengið Skip a'i) leggja aj sla'S jrá Evrópu me8 GySinga. — Þannig hefur hvert skipiS aj öSru fariS jullfermt rneS GyS- inga heim til Landsins helga. A þessu skipi eru allar lestir orSnar jullan af fólki, en samt er þessi mikla þröng á þiljarinu. — Frá einu skipafélagi í Ameríku — Panama — voru á fyrra ári um 30 skip, stœrri og smœrri, leigS til aS flytja GySinga heim. Þar meS sáu ullir, sem vildu sjá, kröftuga uppfyllingu spádómsorSsins hjá Jesaja 60, 9: „Tarsisknerrir — engilsaxnesk skip — fara fremstir til aS flytja sonu mína hcim uf fjarlægum löndum." — Heimflutningur GySinga í land þeirra er eitt hiS stœrsta tákn upp á bráSa endurkomu Krists.

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.