Afturelding - 01.06.1949, Síða 3

Afturelding - 01.06.1949, Síða 3
AFTURELDING Yert athugunar ÞEIR ERU FÆRRI, sem halda því fram í dag, að tungu- tal eigi að fylgja skírn Andans. Bæði prestar og prédik- arar tala um skírn Ileilags Anda. Hve margir hafa tungu- talið með, eða geta gefið persónulegan vitnishurð í sam- bandi við það? Miklu fremur er prédikað um, að tungutalið hafi að- eins fylgt postulunum og þá jafnframt takmarkast við Hvítasunnudag. Lærðir menn hafa haldið og halda þessu fram, þrátt fyrir að dæmi eru mörg og skýr í Nýja testamentinu. Þau segja okkur frá, að menn skírðutt með Heilögum Anda, töluðu tungum og spáðu, lesið Postula- söguna og I. Korintubréf. Hlutskipti alltof margra einlægra manna, hefur orðið að byggja fremur á kennisetningum kirkjudeildna, út- skýringum annarra manna og áliti sem ekki er byggt á Biblíunni. Ritningin bendir manni á þann veg, að sækja í bæn eftir gjöfum Guðs. Ómetanlegt er það tjón, sem þetta hefur valdið í trú- arlífi einstaklinga, fyrr og síðar. Þar sem menn hafa einn- ig verið varaðir við þessari gjöf Guðs, eins og hér væri um verknað Satans að ræða, — og hann ber auðvitað að forðast. Það er sárt, þegar slíkt hendir einlæga kristna menn, presta og trúboða, sem eiga að vera leiðsögn annarra Stundum taka þeir sér sama hlutverk, er kemur fram í „Blekking og þekking“, bls. 215. Þar segir: „Trúarbrjál æðið gekk í öldum og tók á sig hinar fáránlegustu mynd hef brýnni þörf fyrir yður í herdeildina mína, heldur en að hengja yður.“ Á sömu stundu var liann leystur undan dauðanum og tekinn sem hermaður í mexicanska herinn. Alllöngu seinna var hann á ferð í Mexicoborg. Þá komst hann undir svo sterk áhrif Guðs orðs og Anda, að hann játaði syndir sínar fyrir Guði og mönnum, og sneri sér af allri sálu til Krists. Nú lofar hann Frels- ara sinn með náðarsystkinum sínum í Hvítasunnusöfn- uðinum Saron. Þar stendur hann í hljómsveitinni á hverri samkomu, sem lifandi tákn fyrir augum allra manna um hjálpræðiskraft Jesú Krists. „Því að ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið, því að það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim. er trúir.“ Róm. 1, 16. Einar Jóh. Gíslason. ir. Allt frá tungutali postuianna hefur alls konar brjál- æðis gætt meira og minna í sambandi við trúarofsann.“ Bækur hafa verið prentaðar í þeim tilgangi að fræða kristna menn um að tungutalið hafi horfið, er myrkur vantrúar og annarra trúarkenninga skullu yfir heiminn. skömmu eftir fyrstu kristni. Margir hafa og prédikað þetta dyggilega. Sjálfur hef ég heyrt það hér á íslandi. Síðan átti að birta með Jóhanni Hus, Marteini Lúter og öðrum siðbótamönnum. Ljósið óx með Jóni Bunyan, Jóni Wesley, Spurgeon og Moody, allt þekktir þjónar Drottins. Síðan átti fyllingin að nást með úthellingu Heilags Anda, er átti sér stað í Ameríku, laust eftir síð- ustu aldamót. — Þessi kenning er mjög útbreidd meðal margra trúaðra manna í dag. Víst er um það, að áður nefndir menn unnu kristninni ómetanlegt gagn með lífi sínu og boðskap. Orð Drottins stenzt ekki sem sannleikur, ef „hlið helj- ar verða söfnuði hans vfirsterkari.“ Heldur ekki, ef það sem Jesús gaf hörnum sínum til uppbyggingar og bless- unar, í lífi þeirra og Orðinu, ef j)að reynist sem mark- laust tal af munni hans. Orð, sem ómögulegt er að byggja á. Mér barst nýlega í hendur bók, sem samin er af norsk- um guðfræðingi, Fridtjof Valton að nafni. Bókin ber nafnið „Kristendommens Verdenshistorie“. í jiessari ver- aldarsögu kristindómsins er vikið mikið að tungutalinu í ýmsum kirkjudeildum gegnum tímana. Mörg þekkt nöfn kristninnar koma þar við sögu. Er því rétt að birta út- drátt úr bókinni, þar sem um þetta er rætt. Byrja ég á þeim tíma, er tekur við, eftir að poslularnir eru allir dánir. „.... Irenius biskup í Lyon og Vienne skrifaði um árið 180 þýðingarmikið varnarrit fyrir kristindóminn. Kemur þar greinilega í ljós, að hann var vel kunnugúr 35

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.