Afturelding - 01.06.1949, Blaðsíða 7

Afturelding - 01.06.1949, Blaðsíða 7
A F T U R E L D 1 N G Hvernig á söfnuður Guðs að vera? HeLGAÐUR DROTTNI. Verið heilagir, því ég er heil- agur, segir Drottinn. Minn lýður á að vera heilagur lýður, segir Guð. En hvernig geta menn verið heilagir í þessum synduga heimi? Það getur enginn í eiginn krafti, heldur í krafti Guðs. Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerndi Krists, því það er kraftur Guðs, til hjálpræðis, öllum þeim sem trúa, segir Páll postuli. Það er eini vegurinn til helgunar, að lieyra fagnaðar- erindi Krists og varðveita það. Af því að Guð segir: Verið heilagir, þá ber okkur að vera það, því að Jesús er heilagur. Og honuin eigum við að lifa, sem fyrir okk- ur er dáinn og upprisinn. Þegar Jesús bað fyrir lærisveinum sínum, áður en hann Ieið, þá sagði hann þessi yndislegu orð í bæninni: í því er hið eilífa líf fólgið, að þeir Jiekki þig hinn eina sanna Guð og Jiann, sem þú sendir, Jesúm Krist........... Helga þú þá í sannleikanum, þitt orð er sannleikur. Og enn segir Jesús: Ég bið ekki cinungis fyrir þessum, held- ur og fyrir þeim, sem trúa á mig fyrir orð þeirra. Allir eiga þeir að vera eitt, eins og |)ú, I'aðir, ert í mcr og ég í þér, eiga j)eir einnig að vera í okkur, lil J)ess að heimurinn skuli trúa, að |>ú hafir sent mig. Jóh. 17. TrÚIN A JESÚM. Ef við játum syndir okkar fyrir HONUM, þá fyrirgefur Guð okkur syndirnar og blóð Jesú Krists Guðs sonar hreinsar okkur af allri synd. Göngum því trúarörugg að hástóli náðarinnar og tökum á móti J)ví, sem Jesús vill gefa. Það orð er satt og í alla staði þess vert, að við því sé lekið, að KristiK Jesús kom í heiminn til þess að frelsa synduga menn, og er ég þeirra fremstur, segir Páll j)ostuIi. Eins og Jesús gat frels- að Pál, sem ofsótti söfnuð Guðs, eins getur hann frelsað alla, sem koma til hans og ákalla hans heilaga nafn. Því að hver sem ákallar nafn Drottins mun frelsast, segir Guðs orð. Og þá, sem Jesús frelsar, leiðir hann inn á nýjan veg og gefur þeim heilnæma fæðu, gefur þeim brauð lífs- ins, sem er hans Heilaga orð. öllum sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn þeim sem trúa á nafn hans. Jóh. 1, 12. — En það voru margir, sem ekki vildu trúa, og Jesús sagði eitt sinn við Gyðingana: Ef J)ér trúið ekki að ég sé sá, sem ég er, þá munuð þér deyja í syndum yðar. Það eru inargir enn í dag, sem ekki trúa á Jesúm og eiga ekki nöfn sín innrituð í himninum, því að enginn hefur rétt til að kallast Guðs barn, nema sá, sem trúir á Jesúm, sem sinn persónulega Frelsara, og hefur meðtekið hann í lifandi trú. En enginn maður getur tekið neitt, nema honum sé það gefið af himni, sagði Jóhannes skírari víð læri- sveina sína. Sjá: Jóh. 1, 27—30. Af náð eruð þér hólpnir orðnir, fyrir trú, en |>að er ekki yður að J)akka, heldur Guðs gjöf, segir postulinn Páll. Ef 2,8. Sæll ert J)ú, Símon Jónasson, J)ví hold og blóð hefur ekki oj)inberað J)ér J)etta, heldur Faðir minn í himnunum, sagði Jesús, þegar Símon vitnaði um, að Jesús væri Kristur, sonur hins lifanda Guðs. Hefði Simon gefið J)essa játningu eftir eigin hyggjuviti, J)á hefði Jesús ekki getað sagt liann sælan; því enginn getur orðið srell af mannlegri jækkingu eða eigin hyggjuviti, lieldur að- eins fyrir trúna á Guðs ojnnberaða Orð. En trúin kemur fyrir b.oðunina, en boðunin byggist á orði Guðs. LíKAMI KRISTS. Hver meðlimur í söfnuði Guðs verð- ur að vera limur á líkama Krists, Kristur er höfuð safn- aðar síns, en við erum limir á líkama lians. Eins og allur líkami mannsins þarf að vera heilbrigður, til þess að maðurinn geti unnið sitt starf, eins Jrnrf hver með- limur í söfnuði Guðs að vera frelsaður frá syndinni og frá öllum afleiðingum hennar, til að geta ]>jónað Drottni í öllum störfum sínum. Jesús var fullkominn í öllum sínum verkum og gaf okkur hina fullkomnustu fyrirmynd til að breyta eftir. En það gela ekki nema J)eir, sem af Andanum eru fædd- ir, því að hyggja holdsins er dauði, en hyggja Andans er líf og friður. En þér eruð ekki holdsins, helduv And- ans menn, svo framarlega sem Andi Guðs býr í yður. En hafi einhver ekki Anda Krists, þá er sá ekki hans, segir postulinn. Róm. 8,9. Jóhannes skírari var sendur af Guði til Gyðinganna, til að skíra iðrunarskírn, lil fyrir- gefningar syndanna. Jóhannes vitnaði fyrir fólkinu um Jesú og sagði: Eftir mig kemur sá, sem mér er meiri, og er ég ekki verður þess að leysa skójweng hans. — Hann mun skíra yður í Heilögum Anda. Svo kom Jesús fram. HANN, sem er ljómi dýrðar Guðs og imynd veru lians. Hann kom til eignar sinnar, en hans eigin menn 39

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.