Barnablaðið - 01.04.1900, Qupperneq 8

Barnablaðið - 01.04.1900, Qupperneq 8
20 tiltekið var í fyrstunni. Félagnrnir striða nú refn- um með öllu möti, og reyna nð fá hauu til að fara út úr greninu. Kefuriun reynir að athuga þegar einhvar hinna tekur ekki eftir, og hoppa þá að honum og slá prikinu á hann. Þá er hann orðinn refur, og hinir elta haun heim að greninu. Gamanið í leiknura er mest í þvi, að halti refurinn hermir slægðina eftir tðunni og læst ætla að ráð- ast á einhvern, en fer svo í alt aðra átt, rétt á oftir. Ef refurinn stigur í fötinn, sem á að hald- ast uppi, þá reka hinir honn með ópum heim að greninu og hann byrjar á nýjan ieik aftur. Eog- iun raá standa á vegi refs, sem or að flýja heim aðgreni,og því síður takaíhann eða haldahonum. Hvorgi má berja með prikinu nema á lnkið, og þó laust. Lsikurinn or úti, þegar allir hafa vcrið reíir. 'Hclpuleikir. Tóau og gæsirnar. Einn af leikendunura er gæsatelpan, öunur er tóan, og hinar eru gæsirnar. Gæsirnar og gæsatelpan stauda bver gaguvart öðr- um á miðju leiksviðmu, þar som þoim heíir verið afmarkað svæði. Tóan felur sig nú hvar sem hún vill, en þó ekki nær en miðja vegaeðasem svarar hálfri lengdinui miiii gæsanna og gæsatelpunnar. Nú segir gæsatelpan við gæsirnar! „Komið þið heim, komið þið heim allar mínar gæsir“. „Það getum við ekki, það geturn við ekki“, segja þær. — „Því þá ekki?“ „Tóan er í nánd“. — „Hvar felnr tðan sig?“ — „Þarna inni i garðinum“ (eða hvar sem þær halda að tóan sé). — Hvað gerir hún þar? — „Húu ætlar að hnupla sér í steikar- bita. — „Hún getur ekki tekið ykkur, ef þiðflýtið ykkur, allar gæsir mínar. Komið þið samt heim“.— Nú flýta allar gæsirnar sér yfir loiksviðið, til heim- ilis gæsatelpunnar, og eí tóan getur klappað á öxlina eða aftin á einhverjo, áður enn hún kemst þaugað, þá er hún veidd, og verður að vera tóan í næsta loik. Fálki og dúfu. Einn af laikuruuum or fálki en hinir eru dúfur. Dúfurnar hafa tvo griðastaðí eða borgir, en fálkinn má vera hvar sem hann vill nema þar sem dúfurnar eiga ráð á. Þegar dúfurnar reyna að hlaupa milli borganna, reynir fálkinn að ná þeim með því að slá á herðarnar á þeirn, og verða þær dúfur, sem haun r.ær þannig að fálkum, og hjálpa honum að veiða hinar dúfurnar. Ef fálkanum þykir ganga seint að veiða dúfurnar, þá má hann skora á þær að hlaupa allar í eicu, og segir hann þá: „Ur borg, eða í borg, annars hít eg í borg“. Þá verða allar dúfurnar að hlaupa í einu, eu fálkinn má okki fara að elta þær fyr en hann er búinn að hafa yfir þessar tvær hendingar. Et dúfurnar fara eamt ekki ’á stað, má fálkinn fara inn í dúfnahúsið (borgina) og veiða oiua ef haun getur. Sú dúfan sem fyist var veidd, verð- ur fálki í næsta leik. lýir kaupondur „líarnalblaðsins", sem vilja kaupa árg. 1899 líka, geta fengiö báða árg. 1899 og 1900 á 1 KRÓNU. Gjalddagi Barnablaðsins er eins og Kvennablaðsins, ef það er keyptlíka: lja fyrirfram og 2/s fyrir júlíbyrjnn, en ef það er keypt sérstakt, þá á það að borg- ast fyrirfram. Útgefandi: Bríet Bjarnhéðiusclóttir. FélagBprentsmiðj an.

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.