Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 23.12.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 23.12.1962, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 5 GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Gott og farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Gott og farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu EFNAGERÐIN KALDÁ Oskum öllu starfsfólki voru og viðskiptavinum gleðilegra jóla góðs og farsæls nýáirs með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. LANDSBANKI ÍSLANDS GLEÐILEG JÓL! Gott og farsælt komandi ár. Þökkurn viðskiptin á liðna árinu. BÁTAFÉLAG HAFNARFJARÐAR HF. BJARG HF. SAMLAG SKREIÐARFRAMLEIÐENDA Listrænar frásagnir Jóns Helgasonar af ís- lenzkum örlögum og eftirminnilegum at- burðum eru reistar á traustum og sögu- legum grunni og ýtarlegri könnun marg- víslegra heimilda, einkum þó gömlum emb- ættisbókum, skjölum og bréfum. Reynsla er fengin fyrir því, að þær eru mjög vin- sælt lestrarefni, enda eru þær allt í senn: girnilegar til fróðleiks, bráðskemmtilegar aflestrar og frábærlega vel ritaðar. Nýtt bindi, hið fjórða í röðinni, er komið út. — Allar bækurnar eru skreyttar myndum og uppdráttum eftir Halldór Pétursson listmálara. I bindunmn fjórum eru samtals 46 þættir, og má segja, að efni til þeirra sé sótt í hvert einasta hérað landsins. Meðal þáttanna í bindunum fjórum skulu þessir nefndir: • Jómfrúrnar í Reykjavík • Landsskuld af Langavatnsdal • Upsa-Gunna • Orlagasaga úr Önundarfirði • Helludals-Gudda • Postulinn á Fellsströnd • Systur í syndinni • Ættstærsti Islendingur á Brimarhólmi • Sigríðaskipti í Laugamesi • Bínefni í Skagafirði • Oddrúnarmál • Næturævintýri á Möðruvöllum • Ast á Landakotshæð Seljum allar okkar forlagsbækur með hag stæðum afborgunarkjörum. 1 Ð U N N, Skeggjagötu 1 - Sími 12923 - Pósthóli 561

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.