Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 23.12.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 23.12.1962, Blaðsíða 10
10 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR GLEÐILEG JOL! Gæfuríkt komandi ár. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. KJÖTIÐJAN GLE0ILEG JOL! Gott og farsælt komandi ár. VERKSTJÓRAFÉLAG HAFNARFJARÐAR Starfsmannafélag Hafnarfjarðar óskar allri hafnfirzkri alþýðu gleðilegra jóla og góðs árs með þökk fyrir gott samstarf á liðnum árum. GLEOILEG JÓL! Farælt komandi ár. PRENTMYNDASTOFAN, HRINGBRAUT 37 - SÍMI 50802 GLEOILEG JOL! Gott og farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. RAFTÆKJAVINNUSTOFA SIGURJÓNS GUÐMUNDSSONAR Hollendingar halda jól á næstmn sama máta og Norðurlandabúar. En þó bera þau sín einkenni. Þeir hafa sérstakt há- tíðakvöld hinn 5. des., sem þeir kalla St. Nicolaasavond, en þá gefa menn hver öðr- um gjafir. Það er komið með gjafirnar eina í einu, og enginn veit hver gjafirnar gefur. Það sem mestu máli skiptir, eru um- búðirnar. Móttakandinn á að halda, að hann fái allt annað en raunverulega er í pakkanum. Lítill hlutur er t. d. lagður í stóran kassa. Gjöfunum fylgja oft á tíð- um smellnar vísur. Verzlanirnar hafa sérstakar St. Nicolaas- arsýningar, og eru þar þrengsli ,alveg eins og hjá okkur síðustu dagana fyrir jól. Bak- aðar eru sérstakar St. Nicolaasarkökur, sem búnar eru úr „marcipan“ og öðrum sætindum. Allt þetta verður J)ó til þess, að jólin, loksins þegar þau koma, eiga öllu minni ítök í Hollandi, heldur en hjá okkur. Því næst förum við til Englands, lands lu'nna gömlu erfðavenja, þar sem jólatréð á sterkan keppinaut, mistilteininn. Fyrir hver jól koma til Lundúna járnbrautar- vagnar hlaðnir mistilteinum, alveg eins og jólatrén til okkar. Þegar börnin eru gengin til náða á að- fangadagskvöld, leggur enski jólasveinn- inn Santa Klaus, jólagjafirnar í sokka barnanna, því að þar er jóladagur aðal- hátíðisdagurinn, en ekki aðfangadagur, eins og hjá okkur. Það er gamall siður, að börnin fara hús úr húsi og syngja gamla jólasálma, „Christmas Carols“ og jafnvel margraddað. Önnur sérstæð ensk jóla- venja er að sýna látbragðsleiki. Hinn sterkkryddaði enski jólamatur er fram- reiddur eftir aldagömlum siðvenjum. Og svo erum við aftur heima, en hvar sem við dveljumst á jörðu hér: undir gló- andi geislum sólarinnar, lengst inni í frumskógum, upp til fjalla eða niður til dala, í hreysi eða höll — með svörtum og gulum, brúnum og hvítum, — eru jólin haldin með sömu eftirvæntingu og gleði, allt vegna atburðarins, sem átti sér stað í fjárhúsinu í Betlehem, á þeim dögum, er boðin frá Ágústus keisara voru útgefin um að skrásetja skyldi alla heimsbyggð- ina. (JólablacS SkátablaSsins 1934). GLEÐILEG JOL! Gott og farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. VERZLUNIN SKEMMAN GLEÐILEG JÓL! Gott og farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á því, sem er að líða. IIRAUNSTEYPAN II.F. GLEÐILEG JOL! Gott og farsælt nýtt áir. Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. VERZLUNIN MALMUR Austurgötu 17, sími 50230 GLEOILEG JÓL! Gott og farsælt nýtt ár. Þökkum viðsldptin á liðna árinu. GLEOILEG JOL! Gott og farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á því, sem er að líða. HJÓLBARÐAGERÐIN STRANDGÖTU 9 SÆLGÆTISGERDIN GOSI Be%tu- jólo oq nýársóskir Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. LJOSMYNDASTOFA HAFNARFJARÐAR Strandgötu 35 C - Sími 50232

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.