Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 23.12.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 23.12.1962, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 7 Raígeislahitnn er hitun framtlðarinnar, FULLKOMIN OG ÓTRÚLEGA ÓDÝR í REKSTRI. RAFMAGNIÐ SIGRAR ALLS STAÐAR í SAMKEPPNINNI. Bókaverzlun Anclrésar Níelssonar hf., Akranesi, svarar þannig fyrirspurn um reynslu sína af rafgeislahitun: LEITIÐ ÚPPLÝSINGA UM RAFGEISLAHITUN ÁÐUR EN ANNAÐ ER ÁKVEÐIÐ. Akranesi, 6. júlí 1960. RAFGEISLAHITUN HF., REYKJAVÍK Þökkum bréf i/ðar frá 25. júní sl. og leyfum okkur að svara því þannig: 1. Við erum mjög ánægðir með reynsluna af hitanum, sem hefur reynzt þægilegur og jafn. 2. Hitinn virðist hafa verið nægur allt frá upphafi og liafa roftímar engar breytingar þar á gert. 3. Loft-hitastigið er venjulega 18 stig, en 15 Jjegar kaldast er á veturna og Jxí hefur hitinn verið hafður á á nóttunni, J)ó ekki á fullu. 4. Ekkert hefur komið fyrir hitakerfið og engu verið kostað í viðhald. 5. Húsnæðið er að öllu eins og frá var gengið, þegar hitakerfið var uppsett. 6. Að öllu óbreyttu myndum við taka rafgeislahitun, ef um ntjja verzlun væri að ræða. 7. Við höfum enga umkvörtun fram að færa viðvíkjandi rafgeislahituninni. Hún hefur liingað til verið fullnægjandi í Jjessu húsnæði og væntum við að svo muni áfram verða. Virðingarfyllst, Bókaverzl. Andrésar Níelssonar hf. Ól. B. Ólafsson (sign). RAFCiEISLAniTVN 11. F. Einholti 2 - Sími 18600. Pósthólf 1148. OLDIN ATJANDA I II árin 1701—1800 ÖLDIN SEM LEIÐ I II árin 1801—1900 ÖLDIN OKKAR MI árin 1901—1950 SELJUM ALLAR OKKAR FOR- LAGSBÆKUR MEÐ ITAG- STÆÐUM AFBORGUNAR- KJÖRUM iÐinoi Skeggjagötu 1 - Sími 12923 Lifandi §aga liðiima atluirða Samtímis fréttablað — lifandi saga þjóðarinnar í 250 ár. Náma fróð- leiks og skemmtunar fyrir alla f jölskylduna. Yfir 1500 myndir — mesta safn íslenzkra mynda, sem er í nokki-u ritverki. ,,ALDIRNAR“ eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komið á íslenzku, jafneftirsóttar af konum sem körlum, ungum sem öldnum.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.