Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 23.12.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 23.12.1962, Blaðsíða 11
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 11 GLEÐILEG JOL! Gott og farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. KEXVERKSMIÐJAN ESJA Þverholti 13—14 Símar: 13600 og 15600 - Box 753 BÁTALÓN H.F. óskar starfsmönnum sínum, öllmn Hafnfirðingum og viðskiptavinum um allt land gleðilegra jóla og farsæls komandi árs S NORRABAKARÍ óskar öllum viðskipta- vinum sínum GLEÐILEGRA JÓLA og góðs og farsæls nýárs. Þakkar viðskiptin á liðna árinu. DÝRAVERNDUNAR- FÉLAG HAFNARFJARÐAR sendir öllwn Hafnfirð- ingum sínar heztu JÓLA- OG ÁRAMÓTA ÓSKIR, og biður um að munað sé eftir dýrunum um jólin Óskum öllum hafnfirzkum sjómönnum og öðrum velunnurum sjómannasamtakanna gleðilegra jóla og farsæls komadi árs. SJÓMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR SÓLVANGUR óskar öllum bæjarbúum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. 1902 22. desember 1962 Sparisjóður Haínarfjarðar Tekur á móti innstæðufé í sparisjóðs- og hlaupareikninga og greiðir ai þeim hæstu vexti eins og þeir eru á hverjum tíma. Strandgötu 6 Sími 50269 Sparisjóðurinn er opinn alla virka daga kl. 10—12 og kl. 13,30—16. Laugardaga kl. 10—12. Athugið vegna vaxtareiknings verða sparisjóðs- og hlaupareiknings- viðskipti lokuð dagana 29. og 31. desemher n. k., en önnur afgreiðsla verður eins og venjulega. JPökkum viðskiptm í sex áratugi Enn íremur verður öll afgreiðsla lokuð 2. janúar 1963.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.