Morgunblaðið - 06.01.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.01.1962, Blaðsíða 1
22 siður 09 Lesliok 49 árgangur 4. tbl. — Laugardagur 6. janúar 1962 Frentsmiðja Mcrgunblaðsins Sam- komulag um IfTÚNIS OG PARÍS, 5. jan. — ,Hl»að var tilkynnt í París og xTúnis í dag, að í næstu viku jZmundi hefjast lokaþáttur við- jvræðna ríkisstjórna Frakk- Wlands og Túnis um brottflutn- king Frakka frá Bizerta, hinni júlmiklu flug- og flotastöð þeirra Wí Túnis. W (f Burgiba Túnisforseti sagði ' hí ræðu í dag, að hann væri v Ixvongóður um, að Bizertadeil- jc ttan yrði nú farsællega leyst A jTmeð samningum utanríkisráð- A |óherra landanna í París fyrrio í hluta næstu viku, enda hefðu a [ÚFrakkar nú fallið frá fyrri ( [kröfu sinni unt, það að fá að ^taka flotastöðina í notkun að ínýju, þótt þeir rými hana nú,' fef yfirvofandi hætta væri á. jnýrri heimsstyrjöld. Bourgiba sagði í ræðu sinni, ( 4 að hann mundi að nýju skipa' (sendiherra í Frakklandi áður • íen viðræðunum lyki, ef þær ( [)aðeins færu vel af stað.' (Stjórnmá.lasambandi var slit| fflið milli landanna. þegar kom * * Ttil hernaðarátaka um Bizcrta [ ií júlí s.l. sumar). Friðar hjal á ný Patna, Indlandi, 5. jan. KON GRESSFLOK.K.U tólNN (stjórnarflokkurinn) sam- þykkti í dag á landsfundi sínum áskorun á stjórnina um að reyna að finna frið- samlega lausn á landamæra- deilunum við Kína og Pak- istan. Flokksþingið lýsti al- geru samþykki við aðgerð- irnar gegn portúgölsku ný- lendunum Goa, Damao og Diu — og segir í ályktun- inni, að þær hafi sýnt öllum heiminum styrk Indverja og Framihald á bls. 2. GÍFURLEG háJka á götum borgarinnar olli einhverjum versta degi í umferðinni á götum Reykjavikur í gær. Auk fjögurra umferðarslysa voru árekstrarnir orðnir 13 talsins kl. hálf tíu í gækvöldi. — Myndin hér að ofan var tekin á Sóleyjargötunni í gær. Leigubíllinn var á leið í öf- uga átt við það sem hann snýr, en rann þversum á hálkunni í veg fyrir Volks- wagenbílinn, sem sneri hon- um alveg í hring. Ökumaður Volkswagenbílsins rak höf- uðið í gegn um framrúðuna og slasaðist á höfði. Báðir bíl- arnir stórskemmdust, eins og sjá má. — Á meðan lögreglu- m?nn voru að vinna á staðn* um varð annar árekstur nokkra metra frá þeim, svo nærri má geta um hálkuna. (Ljósm. Sv. Þormóðss.) SJÁ FRÉTT Á BAKSÍÐU. Fyrsta fisksala í Þýzkalandi eftir toilahækkun Hvað er á seiði? PARlS, 5. jan. — Vopnað lögreglulið og varalögregla fengu í kvöld skipun um að safnast saman umhverfis París — og herma góðar beimildir, að hér muni verða um alimikinn liðssafnað að ræða. Engin skýring var gefin af opinberri hálfu á skipun þess. iri, en menn eru að velta því fyrir sér, hvort senda ;igi lögreglulið þetta til Alsír, þar sem verið hefur óvenju óeirðasamt undan- ifarna daga. url 2 Indónesar sýna tennurnar Surpri^e seldi i Cuxhaven í gær FYRSTI jslenzki togarinn seldi í Þýzkalandi í gær eftir að tollur á : jávarafurðum hækkaði í aðildarríkjum Efnahags- bandalags ns um áramótin. Var það togarinn Surprise, sem landaði Cuxhaven 1 einkaskeyti til Mbl. segir svo: „Surprise jandaði 131 lest af fiski og seldi fyrir 106 þúsund mörk. Frá 1 janúar er hér tollur á þorski, karfa, ýsu og löngu 11,5% upsa 4,5% og ísaðri síld 6%. Áður var 10% tollur á fyrst talda fiskinum á tímabilinu 1. 1. til 31. 7. og enginn tollui á upsanum og síldinni, auk hinna venju- lega 4% i lönuunargjald. — Ráðagerðir eru uppi um toll- frjálsan innflutning, en ekki hefur enn verið gengið frá því máli“. ® Surprise mun hafa verið með 30 lestir af þorski, 35 af upsa, 35 af karfa, 10 af ýsu, 10 af löngu, en blaðinu er ekki kunn- ugt um hvaða fiskur síðustu 10 lestirnar voru. Almennt herutboð í austurhluta eyríkisins — og flugumferð bönnuð, einnig yfir Guineu Jakarta, Indónesíu, 5. jan. — (AP) _ INDÓNESÍUSTJÓRN hefur fyrirskipað almennt herút- boð i Austur-Indónesíu, þ.e. eyjunum, er næst liggja Hol- sem lenzku Nýju-Guineu, deila Hollendinga og Indó- nesa stendur um. Auk þess hefur öll flugumferð yfir umræddu svæði verið bönn- uð — og nær það bann einnig til vesturbluta Nýju- Guineu, sem Indónesíustjórn nefnir Vestur-Irian og talar hiklaust um sem eitt hérað ríkisins. — Hollenzki sendi- herrann í Ástralíu lét svo um mælt í dag, að Hollend- ingar væru reiðubúnir að berjast, ef Indónesar reyndu að gera innrás á Guineu. ★ Ósveigjanleg afstaða Talsmaður utanríkisráðu- neytis Indónesíu, Ganis _ Bar- Framhald ó bls. 2. Óákveðið hvort lægri tollkvóti fæst Hinn nýi tollur er því kominn til framkvæmda í Þýzkalandi, en Þjóðverjar hafa farið fram á það við stjórn Efnahags- bandalagsins í Briissel að fá frjálsan tollkvóta, þannig að áfram verði innflutt visst Framhald á bls. 2. EFNISYFIRLIT 36. árgangs Lesbókar (1961) fylgir Morgun- blaðinu í dag. Þeir, sem halda Lesbók saman, verða að klippa það úr blaðinu, en gæta þess að fara heldur yfir kjölinn, svo ætlað sé fyrir skurði þegar ár- gangurinn verður bundinn. ■ Kongó Leopoldville, 5. jan. — Fimim rússneskir læknar og fjórar hjúkrunarikionur komu í dag hingað frá Moskvu til þess að starfa á flóðasvæðum 1 Kongó, þar sem hætta er talin á drepsóttum. Þotan, sem flutti læknana og hjúkrunar- konurnar, er fyrsta sovézka flugvélin, sem hingað kemur síðan öllum starfsmönnum sovézka sendiráðsins var vís- að úr landi fyrir um það bil 16 mánuðum. — Hún flutiti einnig margar lestir af lyfjum og hjúkrunargögnum. — ★ — Fulltrúar rikisstjórnarinnar í Leopoldville tóku á móti læknunum og hjúkrunarkon- unum á flUgvellinuim, ásamt fulHtrúa Aljþjóða-heiibrigðds- málastofnunarinnar í Kongó, dr. Bellerive frá Haiti. Þegar eftir lendingu tóku Nígeriu- hermenn úr liðssveituim Sam- einuðu þjóðanna sér stöðu við þotuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.