Good-Templar - 01.01.1903, Page 8

Good-Templar - 01.01.1903, Page 8
4 Nú dansa nýársálfar yflir landið og ársins miklu gyðju helga veginn; og upp við tinda biikar skýjabandið sem björt af öndurn kristallsrún sé diegin. Þar ljóma, vinir, huldar heiliaspár og himnesk ósk um gott og farsælt ár. Gleðilegt ár! — með blíðum bróðurhug og bróðui- hendi. — Láns og frarna ár! Pað ár, sern vekur yndi, lif og dug, það ár, sem þerrar nrargra særðra tár. Það úr, sem fram til Hiidar hrópar aila, unz hinstu viikin, sem oss stöðva., falia. Gieðilegt ár — með guðs þíns ieiðarijós og lífsins dýrsta 'gull í þínu hjarta! Já, heiJla ár til sveita og til sjós með signing yfir fósturlandið bjarta! Og sigur ár í öllu góðu stríði, það ár, sem land vort lieiðurssveigum prýði. ©. JU Bálkur Stór-Bitara. 17. Janúar 1903. Kœrn syatkin ot7 samrcrkameint! Guð gefi að þetta nýbyrjaða ár verði oss sigurs og sæmdar ár. IJegar vér lítum yfir liðna árið og athugum hvernig oss hefir vegnað og hverju vör höfum komið lil vegar, þá er þar að vísu í engu að minnast stórkostlegra framfara né fullnaðar sigurs, þegar miðað er við kröfur Reglu vorrar og þarfii- þjóðar- innar. Engu að síður má því vel una sem er, þegar gætt er að erfiðleikunurn og mótspyrnunni sem við er að striða. Og þó frarnfarir séu ekki sýnilegar í verulega stói um stíl, þá er það bæði, að afturför er hvergi svo teljandi sé, enímörgu og mjög víða fram á við farið og einnig hitt, að stóru stökkin er ekki ætið það bezta; „sígandi lukka er bezt,“ segir orðtækið og

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.