Good-Templar - 01.07.1902, Side 4

Good-Templar - 01.07.1902, Side 4
76 i ur eu að vera hálfvolgur. Það ber oft við, að svæsnustu mót- stöðumenn bindindismálsins verða til þess að hvet.ja aðra til að ganga í bindindi. Og óbeinlínis geta þeir einnig orðið orsök þess, að fólögunum bætist meðlimir. Þeir geta hitt fyrir menn, sem verða gramir yfir því að heyra þá lasta félagsskapinn, og getur það haft þau áhrif, að þeir taki þann ásetning að styrkja hann með því að ganga í hann. Sá maður, sem ekki sækir fundi eða talar máli sínu op- inberlega, er félaginu tii einskis gagns. Nafn hans stendur að vísu á nafnaskrá félagsins; en hann er jafndauður með- limur þess, eins og nafn hans er dautt á pappírnum. Dæmin eru deginum Ijósari fyrir augum allra þeirra, er vilja veita því eftirtekt. að svo framarlega sem meðlimir félaganna eru ekki eindregnir með, bæði innan og utan veggja, þá geta fólögin ekki staðist. ^Tgúsí Hinarssoij. (Þinge.yingur). Framanritaðri grein höfum vór ekki viljað synja rúms í blaðinu, euda þótt vér sóum hinunr heiðr. höf. hennar að ýrrisu leyti ósamdóma. Skulu hór teknar fram örfáar athuga- semdir í sambandi við það mál, er hún höndlar um. 1. Höf. gerir að voru áliti helzt til lítið úr bindindisá- huga þoirra, sem ekki sækja fundi eða tala opinberlega fyrir biudindismálinu. Vór álítum, að þótt þetta kunni oft að vera ;i rökum bygt, þá só það þó ekki regla, sem undantekningar- la.ust megi fara eftir, að dærna um áhuga manna eftir þessu. í’oir oi'u margii', sern hafa þannig lagaðar lífskringumstæður, að þeim er ómöguJegt eða lítt mögulegt að sækja fundi á þeinr tíma, sem þeii' eru haldnir, og eru þeir góðir og ötulir bindindismenn eigi að síður. Ástæðurnar til þess að menn sækja ekki fundi,- geta verið margvíslegar. En hitt er rótt, að ávítlf. or hætt við því, að áhugi manna sJjófgist, ef þeir geta okki sótt fundi, því fundarsóknin er óneitanlega eitt. kröftug- asta íneðalið til að haida áhuganum vel vakandi. Mikiu síð- ur gotum vér þó fallist á þaö, að þeir séu allir áhugalausir biudindi'.memi, sem ekki taia opinberlega fýrir málefninu, þ. e. a. s. tala fyrir því í viðurvist margra manna. Því fer fjarri, að allir þeir, sem iifandi áhuga hafa á málinu, sóu færir til

x

Good-Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.