Good-Templar - 01.07.1902, Side 12

Good-Templar - 01.07.1902, Side 12
84 Ú. V. Jónas Jónasson, A. R. Hjalti Björnsson, A. Dr. Páll Ásgrímsson, F. Æ. T. Guðlaugur Aðalsteinsson. Meðmæli sem Gæzlumaður Ung-Templara hlaut br. Jón Jónsson Haganesvik. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Samkvæmt aukalögum Stórstúku íslands IV. kap. 3. gr. og með hliðsjón af auglýsingu minni í 7. tölubl. »Good-Templ- ar“ fyrra ár, ber undirstúkum í umdæmi Umdæmisstúkunnar nr. 4 að borga frá fyrsta ágúst 1902: Skatt til Stórstúku íslands 12 aura af hverjum félaga. Skatt til Umdæmisstúkunnar nr. 4, 3 aura af hverjum fóiaga. Þetta eru umboðsmenn í viðkomandi stúkum beðnir að tilkynna og stúkurnar beðnar að afgreiða skatta sína og skýrsl- ur samkvæmt þessu. c'Jíorcjþór <3ósefsson, Stórritari. „Good-Templar<( kemur út mánaðarloga. Verð árgangsins or 1 kr. 25 uu. Sölulaun 1 /f,, gefin af minst 3 eintökum. Borgist í lok júnímánaðar. Ursagnir úr blaðinu, skriflegar, séu komnar til útgef. fyrir 1. okt. Afgreiðsla: Vcstui'götu 21. „íESiCflN51, barnablað með myndum, ílytur sögur og ýmsan fróð- leik við barna hœfi. Arg., 24 blöð og Jólablað skrautpi-entað að auki, kostar í Rvík 1 kr., út um land kr. 1,20. Borgist í apríl. VI. árg. blaðsins byrjar 1. okt. þ. á. Pantið „Æaliuna" hjá ritstjóra þessa blaðs. ÁBYBGBARMABUfl: SlGUKBUR JÓNSSON, KBNNARI. Aldttr-proutsmiója.

x

Good-Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.