Good-Templar - 01.07.1903, Qupperneq 3

Good-Templar - 01.07.1903, Qupperneq 3
67 um sóma og virðingar, rænt frá svo mörgum lífsgæfu og gleöi, gengið af þeim flakandi í sárum, skilið þá ettir sem aumigja mannræfla, dauðvona vesalinga. Móti þossum ræningja hefir Regla vor sórstaklega sétt verið sem vökumaður til þéss - að stómma stigu fyrir yfirgangi hans og likna þeim, er sæ'rðir liggja af hans völdum. Hvað hður þá nóttinni, vökumaður, þú' sem átt að gefa gætur að teiknum tímanna og þýða rúnir hins upprennandi morgunbjarma? Hve langt er komið barátt- unni við myrkrið? Það er göfugt hlutvei'k að hafa fengið köilun til þess að berjast á móti þessum hræðilega og hættu- lega óvini; hann hefir gert svo mikinn skaða og heft svo margar framfarir. Og hann er hættulegur, því hann kann að smjaðra. Hann keniur til æskumannsins og gerir sér upp vináttulæti, þykist geta örfað iífsgleði hans og eytt sorgum hans. En þetta er lygi; það hefir reynslan margsannað. En undarlega margir verða til að trúa þessum fagurgala hans, og taka óvininn til sín eins og væri hann vinur. Þeir verma ha'nn við brjóst sér, svo bitur hann sem naðra. Hann er mjúkur á manni, en ©r ræningi með stálkjafti; hann læðist áfram í myrkrinu og vefur manninn í margflæktar snörur, hneppir þann í þrældöm, er tekur við blíðskaparmálúm hans. Hann læðist inn á heimilin; hamingjan visnar, hjónaástin deyr og heimilisfriðurinn flýr á braut. HVei>' skyldi vita tölu þeirra heimila, sem hann hefir eyðilagt? Mundi nokkur hafa mælt það lmf af tárum, er hann hefir þrýst út af andvaka augum. Væri alt það táraflóð'sam- an komið i einn stað, myndi það vera all-álitlégt stöðuvatn; bylgjuniður þess er sem þungur grátekki,: óttaleg. stuná; etr eigi sem vér lieyrum brimgnauð þess við grýtta hamraströnd? Eg held vór yrðunr að steini, ef oss auðuaðist að líta eitt augna- blik niður í hið hræðilega djúp af synd og kvöl, spiliing og glæpum og nístandi neyð, sem hann hefir valdið; ef vér mætt- um heyra í einu hinn margraddaða hjáróma þyt af ískrandi veinum, öskrandi heift og ekkaþrungnum gráti, sem stígur upp undan ofurfargi áfengisbölsins. Mér er sem eg sjái inn í hyl- djúpa, kolsvarta hörmunganótt, ægilegt myrkur, og i myrkrinu reika ölvaða unglinga, fulla feður og gerspilt gamaimenni. Hann hlífir engum aldri, þessi óttalegi morðvargur, ekki unaðarblóma æskunnar, né manndáð fullorðinsáranna né hinum virðulegu hærum öldunganna. Mér er som eg heyri i uóttinni dauða-

x

Good-Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.