Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1951, Blaðsíða 4

Muninn - 01.12.1951, Blaðsíða 4
10 MUNINN elskur oss syndara takmarkalaust og skilur oss i öllu og megnar að bceta úr allri pörf vorri, frelsa oss til fulls. En veizt pú pað? Er par orðið pér fagnaðarboðskapur? Hversu stórkost- legur og háleitur sem fagnaðarboð- skapur jólamia er, gélur hann pví að- eins vakið hjá oss innilegan fögnuð yfir, að orðið varð hold, yfir fæðingu frelsarans, að vér veit.um honum mót- töku i trúnni, að hjörtu vor verði snortin af sannleika og auðlegð pessa fagnaðarboðskapar. Það tjáir ekki að sýna blindurn manni birtu sólarinnar eða fegurð náttúrunnar; hann sér pað ekki og getur jwi ekki glaðzt af jwi, eins getur ekki sá, sem vantar trúna, glaðzt af fæðingu frelsarans, pvi að trúin er auga sálarinnar, og vanti trúna, getur ekki Ijós Guðs orðs skinið inn i sál vora. Trúna sjálfa getur að- eins höfundur og fullkomnari trúar- l>að var snemma í marz. Útgarðs- ferðirnar voru að hefjast. Við busarnir riðum á vaðið og fórum upp eftir. Við gistum í Útgarði og héldum heim daginn eltir. Veðurútlitið liafði ekki verið sem bezt. En hamingjan var okkur hlið- holl. Fyrri daginn var gott veður. Reyndar var ekkert sólskin. En það rofaði til seinni hluta dagsins, svo að glaðatungísskin var um kvcildið og sólskin daginn eltir. I’að var Iiæði hlýtt og kyrrt seinni daginn. Ég lá í snjó- skafli fyrir utan Útgarð. Eg var dálítið þreyttur. Við höfðum verið á skíðum allan morguninn. Um hádegið datt Hermanni sú firra i liug að hafa brunkeppni eftir mat- inn. Nú var liann að undirbúa liana með nokkrum strákum í bekknum. Markstengur voru reistar, og úrin sett rétt. Það var rætt fram og aftur um rásröðina og leiðina. ,,Við látum fara framan í hólnum, þar er troðið,“ lieyrði ég Hermann segja. Mér leizt ekki á blikuna. Það var einhver geigur í mér, því að ég hafði aldrei tekið þátt í skíðakeppni. Mig langaði mest til að komast hjá þessu, innar, Jesús Kristur, vakið. 'J'il hans verðurn vér pvi að snúa hjörtum vor- urn og biðja hann að auka trú vora. Hann heyrir bænir hins nakta. Vér skulum pvi öll leggja leið vora að jötu hans á pessum jólum. Með flekkuðum höndum og óhreinum vörum nálgumst við hann. En heilög höndin, sern rnætir oss, er bróður- hönd. Og raddir himneskra hersveita, sem lúta honurn, boða oss, að hann sé Endurlausnarinn, ogað dórnurinn yfir oss sé lagður i hans hönd: Verið ó- hræddir. Eg boða yður mikinn fögn- uð. I^essi fögnuður verður pinn, er pú veitir Orðinu, sem varð hold, viðtöku, pvi að pað veitir fyrirgefning allra pinna synda og frið við Guð, líf með honum um eilifð. Þá munt pú lifa fagnaðarrík jól. Guð gefi pér slik gleðileg jól i Jesú nafni. en það var ekki hægt. Ég gat heldur ekkert á skíðum. Ég var samt ekki gamall, þegar ég eignaðist fyrstu skíð- in. Ég þurfti enn að standa á stól til að ná upp á búrhilluna, þegar mig lang- aði í aukaköku. Skíðin voru nú reynd- ar ekki merkileg, heimasmíðuð furu- skíði. Pabbi er nefnilega smiður. En kröfurnar voru ekki miklar í þá daga. ()g víst voru þetta skíði. Við bræðurn- ir fórum saman á skíði í fyrsta sinn og vorum báðir á nýjum skíðum. \;ið vor- um hinir roggnustu og gegnum eftir götunni fyrir lraman húsið. Hún er alveg lárétt, en það er nú hvað bezt fyrir byrjendur. Að lokum renndum \ ið okkkur l'ram af stallinum á lóðinni heima. Við duttum báðir. Fár er smið- ur í fyrsta sinn. Næst fór ég einn út á túnið við Brekkugötu. Þar renndu stóru strák- arnir sér. Ég datt strax elst í brekk- unni, og bæði skíðin runnu niður á jafnsléttu. Bindingarnir voru bara tá- bönd. Enginn skyldi ætla byrjendum of trausta bindinga. Þá geta þeir bara tognað við bylturnar. Ég datt víst oftast efst í brekkunum, því að bráðlega leiddust mér þessi stöðugu hlaup eltir skíðunum. Eg varð að fá hælbönd á bindingana. En eitt- hvað varð undan að láta. Þegar bind- ingarnir gáfu ekki lengur eftir, brotn- uðu skíðin. Fyrstu harmar skíðakappans gerðu vart við sig. Bróðir minn fékk mess- ingspöng á sín skíði, en ég fékk bara blikkspöng á mín. Ég lékk messing- spöng næst, en þriðja brotið var ekki hægt að spengja. Ég var skíðalaus. Ég ráfaði um og lét mig dreyma um ný skíði með gormabindingum og stál- köntum. Á jólunum fékk ég ný skíði. Lof sé Kristi lyrir allar jólagjafirnar! Þetta voru heimagerð eikarskíði. Pabbi er því miður smiður. Gömlu binding- arnir voru lestir á þau aftur, en engir stálkantar. F.g fór sjaldnar á skíði en áður. Á næstu jólum fékk ég svo þessa langþráðu bindinga. Þeir voru festir á skíðin milli jóla og nýjárs. Eg fékk nýjan áliuga á skíðaíþrótt- inni og fór daglega á skíði allan janú- armánuð. Nú langaði mig mest lil að eignast skíðahúfu og skíðabuxur. — Gömlu bambusstafirnir, sem bróðir minn átti, iirðu að duga fyrst um sinn. Við vornm alveg liættir að fara saman á skíði. Skíðahúfuna fékk ég frá mömmu og pabba á næstu jólum. Skíðabuxur liefi ég enn ekki átt. Eg gekk alltaf í svörtu pokabuxunum með brúnu bótinni ú rassinum. Bróðir minn hafði gengið í þeim, á meðan hann gat, en þegar hann sprengdi úr þeim botninn, kom bótin. Og þá fékk ég þær. Ég átti nú skíði með gormabinding- um, gamlar pokabuxur og skíðahúfu og hafði gamla bambusstafi í láni. Eg fór oft á skíði, en árangurinn var sorg- lega lítill. Ég var alltaf sami klaufinn. jafnaldrar mínir stukku svo metrum skipti. Ég Iiafði að vísu reynt það, en hætti því fljótt. Eg kom aldrei stand- andi niður. Elestir félagar mínir lögðu stund á svig. Ég var enn ekki kominn svo langt. Ég fór meira að segja að trúa jiví sjálfur, að ég hefði ekki ýkja rnikla hælileika á þessu sviði. Það rak nú smiðshöggið á allt saman. Úr |>\ í fór mér ekkert fram. Á SKÍÐUM

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.