Alþýðublaðið - 26.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1923, Blaðsíða 1
iÉIÉIf &¦<&&& ikt caf Al|»ý'OnílolgtarniiP 1923 Fimtudaginn 26. apríi. 92. tölublað. öö Auk þess, sem segir frá efni hans í eríendu símskeytutnum í gær, er svo skýrt frá honum í tilkynuinguírá utanríkisiáðaneyt- Ínu danska. til sendiherra Dana hér: . Samningurinn var undirsktií- aður á mánudaginn at Cian kammerherra, formanni dönsku sendinefnd irinnar, og Litvinoff, formahni rússnesku nefndarinnar. Þess má sérstaklaga geta af ákvæðum samningsins áhrærandi fjárhagsmál, að Danir fá rétt til atvitinurekstrar í Rússlaiidi, og er þeim trygt að þurfa ekki að láta af hendi eignir sínar nauð- ugir án fulls eudurgjalds. Um verzlunina miili landanna, þar með tolla, sigiingar og flutninga, er svo ákveðið, að Danir skuii , akki sæta öðrum skilmáluro eða öðrum eða hærri tolium en nokk- Urt -'annað land. E»o geta Danir ekki krafist söíbu réttinda sem þjóðir, er viðurkeona Ribsastjóra , að lögum, nema, Danir faliist á að fullnægja líkum skilyrðuín. Mikið hefir verið rætt um kröfur dönsku stjórnarinnar og danskra þegna til greiðslu á skaðabótum eða skilum á eign- um, en hefir verið iátið óúíkijáð við samningsgerðina. í sérstakri yfirlýsingu er þess getið, að þessar ki öfur haldist við líði, og að samningurinn skuli eogin á- hrif hafa á iyktir þeirra né draga úr þéim trekara eu annara landa. Samningurinn veitir ísiending- um rétt samkvæmt 7. gr. sam- bandslaganna til þess að lýsa yfir innan þriggja mánaða frá sam- þykki af Dana hálfu, að hve miklu leyti samningurinn skulj gilda fyrir ísland gagnvart Rúss- íandi. ÞaS tilk^rnnist hér með vinum og vandamSnnum, að jarðarfér elsku mannsins míns og fðður okkar, Kristófers Jónssonar, fer fram föstudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimiii hins látna, Laugaveg 19 B., ki. 2 e. h. Guðjóna Stigsdóttir og börn. rveru minni gegnir tannlætair ungfrú Thof a Dalsgaárd tannlæknisstörfum fyrir mig. — Hún h'efi'r tekið fullnaoarpróf á tannlæknaskól- anum í Khö'fn og verið aðstoðarlæknir minn síðan árið 1921. Brynlúliur Bjðrnsson. m gj Fyrsta erindi sitt fyrir alinennlng, af þremur, flytur David Ös11uud í kv«ld fel. 7Vi í Ny> áíó. Aliir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. m m m m m HpylilireoJiBerðm Munlð að panta Kökur og Tertur tii fevmingavinnar í tæka tiðl W Alt a£ hezt í Alþýðúbrauðgerðinni. "T|W| Barnaskólinn. Reikningspióf, sem vera átti í dag; fer fram á ínorgun, föstud. 27. apríl, og á hver deild að koma á sama tíma og ákveðinn var fyrri daginn. lorten Hansen*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.