Muninn

Árgangur

Muninn - 20.01.1972, Blaðsíða 4

Muninn - 20.01.1972, Blaðsíða 4
Dagur ■ lífi TITA töfratippis Emn, eða Tveir rithöfundar (Er afstaða yðar til NATO óbreytt, hr. rithöfundur, nú eftir rösk tuttugu ár?) NATÓ? Ó, NATÓ! (því læt ég svona) Já, þetta með NATÓ .... Hvað með NATÓ?!! Hefur NATÓ sézt berstrípað á almannafæri, eða hvað? Ha, ha, ha, ha, .... NATÓ, NATÓ, monnei, mató, ábató .... (son‘ undir rós): NATÓ er nebnilega pólitískt fjós! AA, ha, ha, ha, .... og þar fyrir utan: hvað er óbreytt afstaða? (þegar andinn norðan við stríð er nebnilega kominn suður í ebnið) .... ih, ih, ih, ih, .... Þú getur alveg eins spurt mig um...........ja, já (!) um hænsnarækt í Timbúktú!!! Ha, Ha, Ha, Ha, Ha, .... — Þá veit maður það — Þ. A. ÞOGINI!! Nú eru liðnir rúmlega tveir mánuðir frá því landsþing var haldið. Eins og menn rekur eflaust minni til, lofaði Magn- ús Torfi Ólafsson menntamála ráðherra, í ræðu sinni á þing- inu, að ályktanir þingsins yrðu í öllu falli lesnar. Þetta voru fögur fyrirheit, en lítið hefur farið fyrir efndum, enn sem komið er. Að vísu eru þetta ósköp léttvægar salcir, sé mið- að við frammistöðu fyrrver- andi menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar, sem lengi verður í minnum höfð. Það má vera, að Magnús Torfi sé enn að dusta rykfallinn ráð- herrastól Gylfa Þ. og sé því enn önnum kafinn. Engu að síður þykir mér hálf súrt í broti, ef kröfum okkar mennt skælinga verður enginn gaum- ur gefinn af yfirvöldum í næstu framtíð. En ef sú verður raunin á, verðum við menntskælingar að stjaka eitthvað við þeim aðilum, 'sem í hlut eiga. í framhaldi af þessu má benda á, að mikill áhugi er ríkjandi meðal nemenda Menntaskól- ans við Hamrahlíð um ein- hverjar aðgerðir í þessu sam- bandi. En það eru aðeins hug- myndir, sem þó geta orðið að veruleika, ef nauðsyn krefur. Verði um eitthvað slíkt að ræða, vona ég að nemendur MA, sem og aðrir menntskæl- ingar, sýni vilja sinn ótvírætt í verki. Björn Garðarsson. 1 . k a p i t u 1 i : I DAGRENNING Titi töfratippi vaknaði, svei aði klukkunni og dró stírurn- ar úr augunum. Greip síðan skammt dagsins og tróð hon- um niður í skjóðuna, tók morgunmatinn í vinstri ósæð- ina, því hann var skiljanlega vinstri maður. Brá síðan und- ir sig betri skeifunum og brokkaði af stað. Titi töfratippi var hippi og þess vegna mátti hann ekki leggja of mikið á sig. Hann stoppaði á Teríunni og kveikti þar í hasspípunni sinni. í skefjalausri vímunni leið Titi í átt til endalausra kirkju trappnanna. í bjarma ægi- sterkra ljóskastara, er sífellt steyptust af afli niður á sauð- svartan pupulinn slökkti Titi í pípunni og stakk niður í skólatöskuna. Og þar sem Titi töfratippi var hippi og að auki mesta sluddamenni í eðli sínu, á- kvað taugahnoð nokkurt að baki fési því, sem hann prýddi, að skólaganga væri ekki á dagskrá daginn þann, svo að Titi kleif tré í prests- garði við Eyrarlandsveg og hóf síðan upp hrotur allgeig- vænlegar. Titi töfratippi var haldinn physiskri, matematiskri og bíó lógískri uppdráttarsálsýki og var því margslunginn persónu leiki. En nú reif Titi sig upp úr þessum mikróphilósófísku komplexum og gekk heim að skólanum, en á leiðinni þang- að safnaði hann skeggi og fór í svartan frakka, af því að hann var hobbíöreigi, hippi og töfratippi. Fyrsti tíminn var leikfimi og æfingar á Her- mannlegum hreyfingum, en Titi töfratippi hafði bara á- huga á svippi. Næsti tími var hjá Hermanni hestshaus. Hann bauð mönnum náms- styrki og frítt hass, ef menn vildu stunda nám í Meiraviskí í Minnisóda, en Titi kom ekki til greina við þá úthlutun, af því hann var hippi og andfúll. Þótti honum, sem von var, slíkt geysiskítt og skreið inn í skegg sér og festi blund. Varð honum það geysifyndið, því hann dreymdi allt mögulegt. Hann dreymdi, að hann væri hvítur stormsveipur og léki sér í hári stærðfræðidúx. Var það leið eigi allgreið- fær og innfæddir síður en svo álitlegir og varð það honum til lífs, að hann vaknaði við að bjallan hringdi og ráfaði Titi þá út úr skeggi sér. í frímínútunum drógu Titi töfratippi og hippi og fé- lagar hans gulrótina af inte- gralinu af engu og fengu út 10 í stórveldi. Því næst var tími hjá læriföðurnum, Láfa reynslureðri. Hóf Titi þýzkulestur, eftir miklar fortölur Láfa reynslu- reðurs, en las af slíkri inn- lifan og hraða, að úr varð Eftirfarandi kafli úr grein eftir Stefan Protrowski, birtist í blaðinu „World Student New“ — og er niðurstaða at- hugunar hans á hippagrúppu í Holllandi. Þeir (þ. e. hipparnir) hafa leyst vandamál samræðis með því að bregðast við þeim á þann hátt, sem eðlilegastur er mannlegum verurn. Hjá þeim er ekkert, sem kalla má „kyn- ferðislega upplausn.“ Það er heldur ekki litið neinu horn- auga á þá einstaklinga gagn- kvæms kyns, sem girnast hvort annað lengur en eina nótt. Strax þegar kommúnan var stofnuð voru borgaryfirvöldin hálf ringluð og settu sig í varn arstöðu. Nú eru þau orðin vön henni, samþykkja hana — sem þakka má friðsömu lífi meðlima hennar, sem í höfuð atriðum gengur ekki út fyrir samþykktar dagvenjur. Höfuðeinkenni þessara lifn aðarhátta virðist vera sú hug- myndafræði, sem þeir draga í efa, en venjulega er samþykkt. í upphafi voru meðlimir kommúnunnar sannfærðir um nauðsyn þess að skapa samfé- lagsform, sem væru frábrugð- in þeim formum, sem venju- lega eru samþykkt, eins og fjölskyldan, kirkjan, stjórn- málaflokkar o. s. frv. Meðlim- ir hennar eur jafn viðræðu- hæfir um skoðanir Alberts hraðmál eitt ógurlegt, sem Titi töfratippi hyggst þróa í skífu- mál, er tími vinnst til. Skildi þar alveg með þeim Láfa og það svo hrottalega, að hann hyggst hætta kennslu og snúa sér alveg að rólegheit- um þess í stað, en þau hefur hann æft óhamið lengi vel. Varð Titi mjög upp með sér af sigri þessum og „debúter- ingu“, sem Íærðir nefna svo upp á útlenzku. (E. t. v. framh. síðar) Marcuse og þeir eru um skoð- anir helztu framámanna „Nýju vinstri hreyfingarinn- ar“ í Frakklandi eða í Vestur- Þýzkalandi. I augum þeirra er kommúnan ekki þjóðfélagsleg stofnun, heldur tæki til áróð- urs fyrir betri lífsstrúktur en við lifum við í dag. Það (takmark) verk, sem kommúnan hefur sett sér að vinna, er aðallega að átta sig á aðstöðunni til sjálfrar sín og lífsins, sem gerir hana hæfa til að mynda sér sérstaka hug- myndafræði, sem aftur hjálp- ar þeim til að nálgast takmark sitt. Þetta kemur t. d. í ljós í því, að tvisvar í mánuði halda meðlimir með sér fund. Aðalumræðuefnið er sam- skipti þeirra innbyrðis; þar er reynt að koma í veg fyrir að sérstakir einstaklingar fái að beita áhrifum sínum öðrum fremur. Hóplíf þeirra ber að vissu leyti keim af ldausturs- lifnaði. Meðan þessir komm- únustúdentar eru að ljúka námi, óska þeir að vinna að- eins hálfan daginn, svo að þeir geti varið því sem eftir er dagsins til „sjálfsnautnar" eins og Jos hefur komist að orði. Okkur skilst á þessu tali, að kommúnan hafi verið við- urkennd sem veruleiki, enda þótt við heyrðum miklar ádeil ur á NATO, vígbúnaðarkapp- hlaupið og Vietnamstríðið, Framhald á bls. 9. Bábiljur og raunveru- leiki LITLI-MUNINN - 4

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.