Dýravinurinn - 01.01.1891, Qupperneq 7

Dýravinurinn - 01.01.1891, Qupperneq 7
7 „nú áttu’ eptir þína |>raut, — þarna liggur Jarptir! “ — Sorg í minni sálu bjó, svip þinn nam jeg skoba, horfbir |>ú ineb lmgar-ró heljar móti voba. Skyttan stób og studdi hlaup stillt vib )>ína krúnu, af |>jer hvorki datt nje draup, dýrinu hreysti búnu. Hvaí) þjer bjá í hyggju rann heitt mig vita fýsti, eitt jeg sá, af> samvizkan sýknu þinni lýsti. Endar þannig œfiraun — innti jeg í hljúbi — Eru þetta lífs þíns laun, listaklárinn gúbi! SkotiÖ small, en gaus upp glúft, greip þig daubinn bleikur; búlgib hræ á heljar slúb hjúpabi kaldur reykur. — Iljelt jeg gneypur heim á braut, hvíslaBi vindur skarpur: Örlög mín og efstu þraut ei skal hjer um klifa, en á minni minnisbraut, máttu, Jarpur, lifa. Hvorugum okkur ódaubleik annan gefa má jeg, eins og lán er vonin veik, vissu daubans á jeg. Hvíldu, Jarpur, hægt og rótt, hver veit nema’ um síbir endi loks hin langa nótt lengi þútt þú bíbir. Og á baki Edenlunds oss |>ú berb sem ábnr. (Milli manns og hests og hunds hangir leyni-þrábur). Kondu þar á blúmsturblett hak vib lieljar vábir; á þjer skeiba skarpt og Ijett skulum vib Tómas bábir! Mattli Joch 1*

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.