Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1925, Side 9

Heimilisblaðið - 01.07.1925, Side 9
HEIMILISBLAÐIÐ 95 Ælfisag’a ömmu gömlu. Eftir Jónínu Hermannsdóttur. [Niðurl.] Eftir [>aö að Sigríður kora, fanst mér ólíkt léttara. Nú saumaði hún og gætti að litla drengnum raínum. Pað var oft yndislegt i rökkrunum pennan fyrsta vetur okkar í sjálfs- öienskunni, pegar Sigríður lék á orgelið sitt, °g eg lék mér að litla drengnum mínum. Eg liafði ásett mér að láta skíra liana á jólun- em, þá ætluðu fósturforeldrar mínir að koma «1 kirkju, svo [iað var nú heldur undirbún- íngur undir pað. En [iað varð nú minna úr IJví hátíðahaldi, því veðráttan hamlaði p.eim ;ið koma. Samt lét eg gefa drengnum nafn, °g kallaði hann Reynir. Pannig leið veturinn, og næsta sumar, að ekkert bar til tíðinda. En pá um haustið færð- em við út kvíarnar, settum upp svolitla verzl- lln til að geta fengið ódýrara efni til saum- :iIJna, og ekki töpuðum við á pví, En af þessu ieiðandi urðum við að taka 4 stúlkur til sauma, sem líka borgaði sig vel. Mér féll eftir Því betur við Sigríði sem við vorum lengur sainan. Hún vildi hag minn í öllu og pótti vænt um Reynir litla, og pað mát eg ekki •ninna. Eg hleyp nú yfir 13 ára tímabil — þangað til Reynir minn var fermdur. Allan pann tíma ðafði mér gengið flest að óskum, og höfðu efni mín stórum aukist. En stærsta hamingja niín var pað, hvað góður og vel gefinn dreng- ni'inn minn var. ástsæll og hugljúfi hvers nianns. En nú var hann kominn af barns- aldrinum, svo eigi dugði að hætta við hálfn- afi verk. Eg varð að láta hann halda áfram nánii. En að láta hann fara frá mér gat eg ekki hugsað til. Eg tók pá pað ráð að koma konum fyrir hjá prestinum til lærdóms, — Var hann pá nýkominn til brauðsins, maður afarvel lærður og vel látinn. Hjá lionum var ^eynir 2 vetur við tungumála- og stærðfræðis- uani. Hann var námfús og iðinn, enda fieygði konum áfram, Að þeim tíma liðnum kom eg konuiri fyrir hjá kaupmanninum í Yíkinni, Sem að vísu var roskinn maður, en göfugur og vandaður og vel látinn. Vildi eg láta hann komast niður í verzlunarfræðinni, og afla sér reynslu og þekkingar, svo hann með tíman- um gæti sjálfur sett á stofn verzlun með mínum tilstyrk. Yið pennan starfa var Reynir í 4 ár, og inátti segja að húsbóndi hans mætti ekki af honum sjá; en lagði fleiri og fleiri ábyrgðar- störf á herðar honum. Allan pennan tíma átti hann heimili hjá mér, og borðaði hjá mér, og þreyttist aldrei á, — sem skyldugt var — að sýna mér ástúð og blíðu. En pað er sagt, að móðuraugað sé glögt. Mig var farið að gruna, að fleiri ættu ítök í hjarta lians en mamma ein. Kaupmannshjónin áttu dóttur á líkum aldri, fríða og ástúðlega, sem Unnur hét. Ó, sú hamingja fyrir mig, ef svo skyldi reynast. Eg pakkaði Guði af hrærðu lijarta handleiðslu lians á mér, og alla pá blessun, er hann lét falla niér í skaut. Og fagrar voru pær hallir, sein eg bygði í huga mínum í tómstundum mínum, um framtíð barnsins míns. Ekki svo að skilja, að eg sæktist eftir auð og metorð- um fyrir hann. Nei, efni liafði Reynir nóg, eða réttara sagt eg —. sem eg taldi sama. — En að hann nyti sinnar fyrstu ástar, pað var mér hamingja. Ekki sízt þegar stúlkan var góð og göfuglynd manneskja, og honum að fullu samboðin. Jólin nálguðust óðum, sem urðu önnur sæl- ustu jól æfi minnar. Pá varð pað sein elsku drengurinn minn opnaði hjarta sitt fyrir mér og sagði mér frá trúlofun sinni og Unnar, sem varð mér til óumræðilegrar gleði, og ekki sízt, pegar liann sagði mér, pað væri með góðu samþykki foreldra hennar. Eg liafði sjálf reynt, hvað pað var sárt, þegar foreldr- ar stóðu á móti fyrstu ást barna sinna. Og hversu mikla óhamingju pað gat haft í för með sér. Eg liafði nefnilega frétt af Rúti, að hann liefði flutt norður í land skömmu eftir gift- ingu sína, til foreldra konu sinnar; en hjória- bandið var mjög ófarsælt. Eg tregaði pað sáran er eg frétti pað. Pví löngu liafði eg í hjarta mínu fyrirgefið Rúti trygða- og eið- rof við mig. En mér fanst ávalt að hið rétt-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.