Heimilisblaðið - 01.07.1925, Page 17
HEIMILISBLAÐIÐ
103
saman til pess að geta látið uppi hugsanir
sínar hvorir við aðra um antlleg og veraldleg
kenslumál. Var pví ákveðið, að [)eir skyldu
koma saman aftur í haust.
----—•> C-> -
Skuggsjá.
Feiknafár. 1 Genfar-vatninu í Sviss hefir kom-
ið upp bráðafár mikið í fiska, sem lifa í pví
vatni. Vikum saman hafa 10,000 fiskar orðið
pessari pest að bráð dag hvern, Pessu veldur
Sóttkveikja ein í vatninu, sem enginn hefir
pekt fyr en nú.
Hitabylfljan í Bandaríkjunum. Síðasta hitabyigjan,
sem gekk yfir Bandaríkin, var heitari en
allar aðrar slíkar bylgjur, sem Bandaríkja-
menn hafa orðið að sæta. 1 Washington tókst
meðal annars að sjóða egg á aðalgötu borg-
arinnar; pau soðnuðu á 9 mínútum.
Bííluflur gegna lögreglustarfi. Býflugurnar eru
iðnar og ötular, eins og vér vitnm; en hitt
inun vera flestum ókunnugra, að hægt sé að
beita peim eins og lögreglusveit til að skakka
ijótan leik.
En petta tókst óðalsbónda einum í Prohns-
porpi í Prússlandi. Bændurnir á óðali hans
voru komnir í hár saman og börðu hver ann-
an sem óðir væru. Óðalsbóndann bar par að
og ætlaði að ganga á milli peirra og koma
sáttum á, en pað kom fyrir ekki. En pegar
nann sá sitt óvænna með petta, pá laumað-
!st hann út í aldingarðinn sinn, bjó sig grímu-
búuingi og kom að lítilli stundu liðinni til
bændanna aftur með afhjúpað býflugnabú í
fanginu. Bændurnir börðust af hinni mestu
g'ritnd. Pegar býflugurnar komu til sögunnar,
Þá var leiknum lokið á augabragði og bý-
flugurnar hurfu heim til sín aftur von bráðar
°S voru hinar ánægðustu með leikslokin.
Kolanám. Kolanám er hættulegur atvinnuveg-
Ur- Enskum námamönnum, sem eyða mestum
flluta æfi sinnar niðri í dimmum og óhollum
námugöngum, telst svo til að eitt mannslíf
týnist við hverja miljón smálesta af kolum,
sem unnin eru. 1 Aineríku eru peir líka margir,
sem týna lífinu hlutfallslega við kolanámið.
Árið 1920 vorn par teknar upp 658,000,000
smálesta af kolum, en 2271 námumenn týndu
lifi við pað.
Sundkappi írá Japan. I sumar ætlar sundkapp-
inn S. Nishimura að synda yfir sundið milli
Englands og Frakklands (frá Dover til Calais).
Kveður hann svo djarflega að orði, að harin
muni geta synt alla leið á 16 klukkustund-
um. Býr hann sig nú undir sundpraut pessa
af miklu kappi. Hann er 6 stundir í sjó dag
hvern og lifir eingöngu á eggjum og
ávöxtum.
Kállaroir, sem Sluppu. Freklega 250 kálfum var
hleypt á land í hafnarborginni San Juan á
eyjunni Porto Rico í Vesturheimseyjum. IJeir
voru grindaðir á hafnarbakkanum og pjappað
vel saman. En pegar minst varði, spentust
grindurnar sundur og kálfarnir hlupu allir í
einni pvögu út á aðalgötu bæjarins. Lögregl-
an og brunaliðið var pá kvatt á vetfang og
var nú tekið að elta uppi kálfana. Allir borg-
arbúar klifu upp á húspökin og horfðu á
pennan hugfangandi eltingaleik.' Kálfarnir
í’éðu sér ekki fyrir fjöri og kæti yfir frelsinu;
en seint og um síðir tólcst pó yíirvöldum
borgarinnar að handsama alla kálfana.
Loftskeytakvikmyndir. Ungur maður í Bandaríkj-
unum sýndi fyrir skemstu nýja uppgötvun,
sem talið er að muni marka ný tímamót í
sögunni. Hann sýndi, hversu menn mundu
framvegis geta með loftskeytatækjum einum
fylgt atburðum, sem eru að gerast í margra
mílna fjarlægð. — Petta verður með einskon-
ar kvikmyndatöku og lætur hann kvikmyndir
pessar verða sýnilegar á hvítu líni. Uppfundn-
ingamaðurinn sýndi pessar myndir sínar að
viðstöddum Wilbur, flotamálaráðherra Banda-
ríkjanna.