Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1925, Page 18

Heimilisblaðið - 01.07.1925, Page 18
104 HEIMILISBLAÐIÐ Nýnorska. Stríðið milli dansk-norskunnar og nýnorsk- unnar hefir oft verið heitt og er víst enn. Pó vinnur nýnorskan sig mjög fram i landinu. Er alt af verið að »hreinsa málið« og auðga ()að að orðum úr norrænunni og nútíðar ís- lenzku. Hér fylgir sýnishorn af nýnorsk- unni, smáfrétt, tekin úr norska blaðinu: »Fjordaposten«: 100 aar gamal. Ragnhild Jonsdotter Sjotun vert 100 aar laurdag 27. juni. Ho er fraa Solvorn i Sogn, inen bur no hjaá ei gjift dotter paa Bakke i Lindaas. Gamlakjella hev god helsa enno. Ho er uppe kvar dag, og spytar og spinn som allra best. — Ho segjer, at dei som vil verta gainle, maa helst ikkje njota kaffi og heit mat, men eta mjölkemat og hardt braud. Ekki parf að snúa pessu á íslenzku, allir skilja pað, svo er skyldleikinn mikill. ------------- Eldhúsráð. Fiskirönd. V2 kg. af fiski, 2 matkeiðar liveiti, 2 mat- skeiðar brætt smjör, Ys teskeið kartöflumjöl, 1 teskeið gerduft; pipar, salt, múskat og mjólk eftir vild. Alt petta er hrært vel sam- an og bakað í hringmóti. Pegar pað er bak- að, er pvi hvolt á fat og kartöflurnar settar innan í hringinn. Með fiskirönd er hægt að hafa sömu sósu og með fiskirúllettum. Sé pipar hafður, verður liann að vera hvítur. Engiferkökur. Tíu teskeiðar af möluðum engifer, G egg, eitt pd. hveiti, Ya pá. sykur, ein teskeið pott- aska. Eggin og sykrið er peytt saman í \j., klukkustund og svo engiferið og hveitið, sem pottöskunni hefir fyr verið blandað í, er nú hrært saman við. Bakist með sama hætti og lummur, við ekkl mjög sterkan eld. Húsráð. Blekbyttur ættu alt af að vera lokaðar, og eins flöskur, sem blek cr geymt í. Blek porn- ar mjög fljótt, upp komist loft að pví eða hiti. Sé blek orðið of pykt skal setja í pað nokkra dropa af edikvatni, og er blekið hrært vel, svo að edikvatnið blandist vel saman við pað. Gylta ramma er gott að hreinsa með lauk, helzt skal valinn safamikill laukur. Er hann skorinn sundur og svo er ramminn nuddaður með sárinu, pannig, að liann verði allur votur úr vökvanum úr lauknum. Nokkrum stundum síðar er laukurinn pveginn af með hreinu vatni og er svo ramminn látinn porna í purru og hreinu lofti. BÆKUR til afmælisjjafa fásti EMÁUS !□?=■ MitJ! aJ daliapD var 1. jáli. Smáprentun tek eg að mér, 'svo sem: Erfi- ljóða, grafskrifta og á kransborða. Ennfremur prentun á bréfhausá, umslög, útsvarsseðla, reikninga, kvittanir o. fi. Vt um land sendi eg alla slíka prentun gegn póstkröfu. selur Bókaverzlunin Emaus bæði góð og ódýr. Ennfremur fallegar veggmyndir (olíumál- verk), biblíumyndir og úrval af fallegum póstkortum, ísl. og útlendum. Biðjið um sýnisblöð af »Ljósberanum«. Útgefandi: Jón Helgason, prentari. Prentsmiðja Ljósberans.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.