Heimilisblaðið - 01.10.1925, Side 1
Til fjalla.
Á fjallvœtta görigum fund
uied fœti hvikum, gladri lund.
Af björgxvn fossar falla
og fjörugt á oss kalla.
Vió söng og leik er leidin greió *
u/n lága dali, fjöllin heid.
Til fjallanna fátt paó er,
sem fremur dragi oss aö sér
en niður fóssafulla,
sem fjönugt til vor kalla.
Hvaö eykur fremur afl og fjör
en æfintýri á gönguför?
B. J.
Velgjörðin og þakklætið.
niir sr. Árna Sigurðsson. fríkirkjuprest í Rvík,
sd. e. Trinitatis. Guðspjall: Lúk. 17, 11.—19.
[Ö, pú miskunseradaima faðir, gjafarinn allra góðra
,,ta' ^ játum fyrir |>ér, að vér sýnum i mörgu,
u'' ófullkomin vér erura. live' ómakleg allra fiinna
’^tgjafa og velgjörða, en eigi sizt sýnum vér jiað í
'V|’ að vér, sem njótum svo mikillar náðar og misk-
J'nnar i öllu voru lífi, andlegu sem líkamlegu, að vér
("'kkum pér breði sjaldan og illa, já, dettur jafnvel
. . ’ *‘"g að þakka pér, sem g'efur alt hið góða. né
'""n. sem vér njótum vinsemda og velgjörða af. Lát
11 Vaxa lijá O'Ss og styrkjast pakkarpelið. Lát pessa
""d minna oss á nauðsvn pess, og styrk pú oss til
I T a,ö verða pakklát börn pín. pakklátir Iærisveinar
•sem_fvrir oss hefir lifað og dáiö, og er uppris-
1,1 ineð oss alla daga, Drottins vors og frelsara Jesú
Dsts. Amén].
Eitt af stórskáldmn Norðurálfunnar á síð-
astliðinni öld hefir samið dæmisögu, sem lil.jóð-
ar [lannig í aðaldráttum:
„Einu sinni stofnaði Guð á himnum til
mikils veisluboðs. Rangað bauð hann ölluin
hinum fegurstu dygðum, sem prýða mannlegt
líf, og koinu pau' til veislunnar í líki fagurra
kvenna. Pegar veislan hafði staðið ijm stund
og gestirnir voru farnir að ræða kunnuglega
og frjálslegá saman, veitti hiitú mikli .húsfaðir
[iví athygli, að |»a*r tvær dygðir, sein einna
fegurstar voru, virtust ekki pekkjast. Leiddi
liann ]»ær [iá saman og nefndi nöfn [leirra
beggja, svo að þær mættii heilsast og kynn-
ast: „Góðgjörðasemi og jiakklátsemi, þekkist
]»ið ekkiV mælti liann. Og dygðirnar fögru
heilsuðust, og ])ær furðaði stóruin, [iví að —
segir skáldið — alt í frá sköpun veraldar
liöfðu Jiær ekki sést né kynnst fyrri en nú!“
í dæmisögu [lessari tiynum vér gremju
skáldsins ytir [»ví, að vanpakklœtiö skuli eiga
svo mikið völd í mannlíflnu. En [iar er oss.
einnig sýnt. að sjálfur Guð vill. að góðgjörða-
semi og [lakklátsemi skuli kynnast. Pað er
A'iiji hans, að velgjörðin skuli liitta [lakkhet-
ið fyrir, og [lannig Idjóta sín laun.
Guöspjallssagan. sem vér heyrðum, heíir
verið nefnd sagan um [lakklátsemina. Rétt-
ara væri að nefna liana söguna um [»akk-
heti og vanpakkheti, pakkheti hins eina. og
vanþakklæti ninna níu. Allir tíu liöfðu ]ieir
notið hinnar sömu dásamlegu náðar, allir
lilotið fulla bót sjúkdómsins hiæðilega, sem
lengi hafði Jijáð pá, lengi útilokað ]iá frá
vinum og mannlegu félagi, svo að Jieir voru
lieiminum lifandi dauðir, óhreinir og viðbjóðs-
legir í augum allra, sein heilir voru og liraust-
ir. Nú [lurftu [»eir eigi lengur að standa álengd-