Heimilisblaðið - 01.10.1925, Qupperneq 2
HEIMILISBLAÐIÐ
130
nr né óttast að verða grýttir, ef peir nálguð-
ust aðra menn. Peir voru allir orðnir hreinlr.
En ir.ikill er nnmurinn á atferli hins eina og
hinna níu eftir I>essa dýrðlegu reynslu peirra
allra. Níu eru peir, sem gleyma að pakka, en
liugsa um pað eitt, að verða úrskurðaðir hrein-
ir af prestunum. En einn, aðeins einn er sá,
sem lætur fagnandi pakklætið knýja sig á
kné, til pess að gefa Guði dýrðina og pakka
lionum, sem liafði verið peim öllum fulltrúi
óg verkfæri Guðs til pess að veita peim hina
ur.dursamlegu lækning. »Urðu ekki peir tíu
lireinir? Iivar eru peir níu? Voru engir sem
sneru aftur, til pess að gefa Guði dýrðina,
nema pessi útlendingur“. 1 pessum orðum
heyriun vér undrun frelsarans yfir pví, að
vanpakklætið skuli eiga slík völd í manns-
sálum. Vér sjáum, að Jesús vill, eins og hinn
liimneski faðir, að velgjörðir skuli hitta pakk-
lætið fyrir. Og hann, sem í engri af velgjörð-
um sínum leitaði eigin heiðurs, heldur í öllu
heiðurs föðurins, sem sendi hann, hann sem
sjálfur lifði í stöðugu pakkarsamfélagi við Guð,
liann sér nú aöeins einn af tíu gefa Guði
dýrðina, meðtekur glaður pakklæti hans fyrir
hönd síns liimneska föður, og hryggist af pví
einu, að Guö skyldi eigi líka fá að heyra
fagnandi lofgjörð hinna níu. Vér vitum nú
að vísu, að vanpakklæti mannanna gat ekki
veikt elsku frelsarans til peirra. Jafn-
fús var hann eftir sem áður að lækna og
líkna, jafnfús sem áður að vera meðal sinna
hjartahörðu og vanpakklátu bræðra eins og
sá er pjónar, jafnfús sem áður til pess, að
láta að lokum líf sitt til lausnargjalds fyrir
mennina, enda pótt hann vissi pað fyrir, að
einnig sú hin stærsta velgjörðin, pað dýrð-
legasta líknarverkið, mundi verða smáð og
vanpakkað af mörgum. En petta er pað, sem
hryggir hann, að mennirnir skuli eigi geta
gagntekist af elsku pess föður, sem hvert
hjálparvérk og liver fullkomin gjöf er frá,
og gefið honum dýrðina með hrærðu og fagn-
andi hjarta eins og hinn eini útlendingur.
Áfram hélt hann á sinni líknarbraut, gekk
um kring, gerði gott og græddi alla, tók á
sig pjáningar mannanna og bar mein peirra
og sjúkdóma í krafti ópreytandi elsku sinnar
alla leið upp á kvalakrossinn. En með sér
bar hann frá pessum atburði minninguna um
pað, að vanpakklætið á rík ítök í mannleg-
um hjörtum, að pað er einatt langt milli vel-
gerðar og verðugs pakklætis. En orð hans og
ummæli við petta tækifæri eru eða ættu að
vera öllum, er frásöguna pekkja, lifandi og
órækur vitnisburður um pað, að pakklátsemi
er ein í flokki peirra dygða, er fegurst skarta
fyrir augliti Guðs. Vér liöfum í guðspjallsfrá-
sögu dagsins í dag skýra og ótvíræða rök-
stuðningu pessarar áminningar postulans:
Gerið pakkir í öllum hlutum, pví að pað hefir
Guð kunngert yður sem vilja sinn fyrir Krist
Jesúm (1. Pess. 5, 18).
Hvað er sönn pakklátsemi? Þeirri spurningu
vil eg svara pannig, með tilliti til almennrar
reynslu vorrar: Pakklátssemin er göfug til-
finning og sönnum og óspiltum manni eðlileg.
Hún er auðsýndri elsku samboðið svar. Hún
er kærleikur, sem kemur kærleika í mót. Ilún
er sá unaðsómur, sem elskan vekur í hljóm-
grunni mannlegs hjarta. Hún parf ekki að
vera og er jafnvel aldrei háýær eða margorð.
Pvert á móti er innileg og sönn pakklátsemi
pess eðlis, að hún leggur mörgum liöft á
tungu. Hún fyllir hug og hjarta pvi tlóði
ósegjanlegs unaðar, sem einatt á örðugt með
að falla um farvegu mannlegs máls. Henni
er einatt svo farið, að engin orð fá túlkað
innileik liennar og tilfinningastyrk. Pau geta
oft átt við pakklætistilfinningar mannanna al-
ment, orðin, sem sálmaskáldið lýsir með pakk-
læti sínu fyrir elsku Jesú Krists:
Ei orð finst pað, er því fær lýst,
um pað fær tungan borið sízt«.
Orðanna kyngi nær einatt skamt, pegar hjört-
un fyllast pakklæti. Pakklátsemin birtist einn-
ig í ytra atferli, í viðmóti, í augnaráði og í
öllum peim ytri táknum, sem hinn pakkláti
hefir tök á. Vér sjáum pess dæmi af guð-
spjallsfrásögunni, er Samverjinn fellur að
fótum hins guðdómlega velgjörðamanns. Sá,
sem gagntekinn er af pakklátsemi, veit oft
ekki, hvernig liann á að votta tilfinning sína.