Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1925, Side 3

Heimilisblaðið - 01.10.1925, Side 3
HEIMILISBLaÐIÐ 131 Lótt hann, ef til vill reyni að gera [tað. sem í lians valdi stendur, með pví að birta pakkar- ávarp í blððum og minnast á tilfinningar sín- ar, livenær sem velgjörðamaðurinn verður á vegi lians, og hvár sem á hann er minst, pá íinnast honum jió orðin eins og tómur hljóm- ur. Og orðin gleymast og hljómur peirra deyr út. En eftir lifir tilfinningin í hjartanu, já, fylgir honum alla æfi, tengir iiann andlegum óslítandi taugum við pann, sem gerði honum gott án pess að ætlast til launa eða leita sér vegsemdar. Pannig er sönn pakklátsemi. Hún er ósvikinn unaður peim, sem hana ber í brjósti, glæðir gleði hans og góðvilja, og gerir hoijum pað að hugljúfu eftirlæti að láta gott af sér leiða. En um leið er hún blessunar- uppspretta í mannlegu félagi og í öllum per- sónulegum samböndum og samskiftum niann- anna, margfaldar og magnar alt, sem gott er, og sameinar hugina og hjörtun einingarbandi elskunnar. Hugsum í Jiessu sambandi um heimilislífið. Hvár finnur pakklátsemin víðara og veglegra svið en par? Hversu mikið er pað eigi, sem újón mega og eiga að pakka hvert öðru? Og hversu mikil áhrif hefir eigi pakklátsemin til góðs í hjónasambúðinni, par sem hinsveg- ui' heimtufrekjan og vanpakklætið valda vax- andi kulda og veikja með tímanum hin við- kvæmu bönd, sem tengja eiga sálirnar saman. Og eins vitum vér hvílík áhrif pakklæti barn- Unna hefir á breytni peirra við foreldrana og yfirleitt á alla lífsstefnu peirra. Vér pekkjum ftf frásögn og af eigin pekkingu á umhverfi voru, pvílíkum leiðindum, já sárri sorg van- Þakklæti barnanna veldur, en aftur hins veg- a>', hversu ástríkt pakklæti fyrir veittar vel- 8'jörðir foreldranna hvetur börnin til framfara °g framkvæmda í pví sem gott er og gæfu- samlegt. Og sama er að segja um húsbændur °g verkafólk, um kennara og lærisveina o. s. frv. kakklæti og réttmæt viðurkenníng er einnig á peim sviðum prýði og blessun samlífsins og samvinnunnar. Pannig er sönn pakklátsemi. Hún margfaldar alt gott í mannlegu félagi. Hún tengir sál við sál, hönd við hönd. Lannig oi' pað á öllum sviðum mannlífsins, að pað er sælt að eiga einhverjum pakkarskuld að gjalda og að vanrækja ekki að gjalda pá skuld í verkinu, en eins hitt og ekki síður, að eiga pakkarhug annars fyrir ástrikt orð eða verk, enda pótt engin ytri vegsemd veitist fyrir pað. Pannig er pakklátsemin sannkölluð prýði mannlegs félags, óaðskiljanleg frá hreinum og fölskvalausum kærleika og fögru innræti. Hugsa pú, vinur, oft og íðulega um pað, sem pú átt einhverjum vini pínum eða vel- gjörðamanni, pektum eða ópektum, að pakka, og láttu hugsunina um pað verma sálu pína, ef eitthvað kann að vera kalt og frosið par. Ver pú ekki á meðal hinna níu, heldur snú pú aftur með hinum eina, og vottaðu pakk- læti pitt, ekki hávær og margorður, heldur hlýr og hljóður. Pakka pú með hlýjum hugs- unum og fögrum verkum, eins og jurtin pakk- ar með ilmi sínum fyrir lífslindir ljóss og daggar. Snú pú við, hvort sem pú ert ungur eða gamall og pakkaðu peim, sem pér hafa gott gert, pakkaöu peim eins og hjarta pitt segir pér, eða eins og peir mundu helzt kjósa, og lilusta pú ekki á pá, sem vilja byggja pakklátseminni út úr mannfélaginu, pví að henni horfinni yrði alt auðara og snauðara eftir, alt kaldara og hrjóstugra. Ger pú pakkir i öllum hlutum eins og til- finning pín segir pér, pví að sá er Guðs vilji. Og pakklæti pitt sýnir, að pú ert góðs mak- legur, eins og Samverjinn pakkláti sýndi pað forðum, að hann var maklegur miskunn- ar peirrar er hann naut. En pakklæti kristins manns er meira, en hin eðlilega tilfinning, sem birtist í pakklæti til raanna. Vér pökkum hverjum manni er oss gerir gott og pað er rétt. En pá er pakk- látsemi vor oröin hin fullkoma, fagra dygð, pegar alt pakklæti vort stefnir að pví að gefa Guði dýrdina. Vér megum ekki binda oss við hina sýnilegu orsök eina, heldur skygnast lengra en augu líkamans sjá. Vér kristnir menn vitum, að öll náttúran og alt mannlífið er ein opinberun, vottur um al- mátt, speki og gæzku Guðs. Vér vitum að honum ber að pakka hverja gjöf. Hvað pað gott, sem vér njótum at' mönnum og kunnum

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.