Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1925, Side 5

Heimilisblaðið - 01.10.1925, Side 5
HEIMILISB LAÐIÐ hlutmn. og- lætur auðmjúka pakkargerð hjart- ;i»s ná upp að hástóli föðursins, sem er brunn- "i' blessuna-rinnar, uppspretta alls hins góða, b’knsamur læknir alira mannanna meina. Pann- J8' hittir velegrðin að lokum pakklætið f'yrir bjá Guði. Minnumst pví öll, ung seni gömul, velgjörða bans. sem hefir skapað oss, varðveitt oss á öllum vorum vegum, gefið oss sinu eingetinu son. og fyrir inunn lians lieitið aö vera með oss alla daga. Gefum iionum dýrðina fyrir-alt ;tf pakklátu hjarta: «Pakklæti fyrir góðg'jörð gjalt Guði og- mönnum líka«. Amen. ——> <-> <•-- Salatsiairán ætlaöur &jftpi eiii. Ritningarstaðir því til sönnunar. Eftir M. D. C a n r i g h t. (M. D. Canright lieyrði til flokki sjöundadags- aðventumanna i Ameríku i 28 ór og var einn af •eiðtogum peirra. En þá sagði hann sig úr lögum V;ð þá og bar það til þess, að hann hafði fundið tu.eð langvinnum rannsóknum, að kristnir menn ættu ekki að hafa laugardaginn að hvíldardegi, hcldur væri hann eingöngu ætlaður Gyðingum). 1. Guð skapaði heiminn á sex dögum. 1. Mós. 1. 2. Hann hvíldist á sjöunda deginum. 1. Mós. 2, 2. 3. það verður ekki sannað, að hér sé um Mmennan 24 stunda dag að ræða. a) Sólin var ekki sköpuð fyr en á fjórða degi (1. Mós. 1, 14—19). Hér getur því ekki verið um daga að ræða, sem miðaðir séu við Söngu sólarinnar eða réttara sagt: snúning •larðar um sjálfa sig. b) Orðið d a g u r er ltaft í annari merk- in8u. Sbr. 2. Pét. 3, 8; 2. ICor. 6, 2; Jóh. 8, 1. Mós. 2, 4. c) Jarðfræðin kennir, að jörðin hafi ekki yerið sköpuð á sex almennum dögum, heldur M'alöngum tíma. 133 d) pessi staðreynd er nú ail-alment viður- kend. 4. Af þessu er auðsætt, að engin sönnun er til fyrir því, að Guð hafi hvílst á laugardegi. 5. Sú staðreynd ein, að Guð hafi hvílst á sjöunda degi, sannar ekkert, því að dagurinn var eigi helgaður fyr en eftir það, er Guð hafði hvílst; hann helgaðist því ekki af hvíld Guðs. 6. Guð helgaði daginn, af því að hann hafði hvílst þá (1. Mós. 2, 3). Hvíldardagur hans var áður en hann helgaði hann. 7. Sú staðreynd ein, að Guð hvíldist á þeim degi, skuldbindur mennina ekki til að gera hið sama. Gefið gaum að því! Hann gerði það ekki að skyldu fyr en seinna. 8. Sjöundi dagurinn var ekki í sjálfu sér heilagur. Hann var helgaður vegna mann- anna (Mark. 2, 27). 9. Ekki hélt Adam þann dag helgan, sem Guð hvíldist á, þvi að það hefði verið sama sem að halda daginn heilagan áður en það væri skipað og áður en dagurinn væri helg- aður. Gefið gaum að þessu! 10. 1 1. Mós. 2, 1—3 er ekki minst einu orði á, hvenær Guð hafi helgað sjöunda daginn. það gerðist eftir það er hann hafði hvílst.eða hætt að skapa. En hve löngu síðar? Ekki er einu orði minst á, hvort það hafi ver- ið viku, mánuði, ári eða þúsund árum síðar. 11. það er hvergi sagt, að sjöundi dagur- inn hafi verið helgaður í Eden-garðinum. 12. það er hvergi ritað í biblíunni, að Adam hafi haldið hvíldardaginn. 13. það er hvergi ritað í biblíunni, að hvíldardagurinn hafi verið gefinn Adam. 14. það er hvergi ritað í biblíunni, að Abraham né nokkur ættfeðranna hafi haldið hvíldardaginn. Eða hvar er það ritað ? Ef svo er, þá tilfærið að minsta kosti e i n n ritn- ingarstað fyrir því. 15. Fyrsti ritningarstaðurinn, þar sem boð- ið er að halda hvíldardaginn er í 2.J\lós. 16, 22—30. Lesið þau vers. 16. í þessum ritningarstað kemur oi'ðið

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.