Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1925, Qupperneq 13

Heimilisblaðið - 01.10.1925, Qupperneq 13
HEIMILISBLAÐIÐ 141 Kristileg' hringsjá. Kristniboðiö. Kristinunkur einn á Indlandi, Iiýzkur, Sahmann að nafni. ritar í kaliólskt timarit um kristniboð mótmælenda og' ka- hólskra manna á Indlandi. Par segir liann. að mótmælendum liafi orðið 3—4 sinnum meira'ágengt á síðustu 10 árum (1911 — 1021) lieldur en kaþólskunni. Orsökina til pess tel- iir hann vera skólahaldið. >Viðurkennum með auðmýkt«, segir hann. ■að mótmælendurnir eru í peim efnum glögg- sýnni og framsýnni en vér. Skólahaldið er aðal()átturinn í kristniboðsstarfi peirra. Endurskírendur (baptistar) hafa enga sérstaka ti'úarjátningu, eins og aðrar hinar eldri kirkju- deildir. Peir hafa haldið pví fram, að peir vildu hafa alt Nýjatestamentiö að sinni trú- arjátningu. Endurskírendur í Bandaríkjunum hafa nú komist í krappan út af pessu í við- ureigninni við nýguðfræðina á síðari árum. Hafa margir séð. að peim var pörf á sér- játningu i pví stímabraki. í sumar héldu peir I'ing eitt mikið. Umtalsefnið var petta: »Par sem nýguðfræðingar segjast líka trúa á Nýja- testamentið, en leggja alveg nýja merkingu í orð pess, pá er oss brýn nauðsyn á að setja l'áð fram í fám en skýrum orðum, hverju vér trúum og hverju vér trúum ekki«. Petta var samt felt með 742 gegn 574 atkvæðum uð pessu sinni. Af pessu má ráða, hvers vegna nýguðfræð- uigum er illa við allar trúarjátningar. Peim I'ykja pær vera illur pröskuldur í vegi fyrir sér. — Norsk-amerísk-lúfberska kirkjan. Biskup norsk- amerísku lúthersku ki-ikjunnar dr. theol. II. btub hefir nú fengið lausn frá embætti; er biskup J. A. Aasgaard settur í hans stað. *)r- Stub ætlar að rita sögu norsk-lúthersku áirkjunnar í Ameríku, ef honum endist aldur °S kraftar til. Hr. Stub er alkunnur og í hárri virðingu i.vi'ir lærdóm og dugnað í embætti sínu. Dýzka kirkjan. Nú eru ríkiskirkjurnar pýzku orðnar frjálsar pjóðkirkjur. og efla nú sjálf- stæði sitt af kappi. Kirkjupingið í Stokkhólmi. Svo telst tii að á kirkjupinginu í Stokkhólmi í ágúst í sumar hafi setið fulltrúar fyrir hér um bil 300 milj. kristinna manna á Vesturlöndum og Austur- löndum. Kristindómurinn og Múhamedingar. TH dæmis um pað. hve Múhamedingar standa fast á móti kristindóminum má geta pess, að hundrað ár eru liðin síðan Múhamedingur hefír veriö skírður til Krists á Sýrlandi. Pað pótti pví heldur en ekki viðburður, pegar pað fréttist, að dönsku kristniboðarnir par hefðu í sumar skírt heila fjölskylda til kristinnar trúar, hjón með 4 börnum. Skírnin fór fram í litlu mót- mælendakirkjunni í Damaskus. Petta er fyrsti ávöxturinn af starfi kristniboðanna dönsku par eystra. Maðurinn, sem skírður var, er snikkari og heldur áfram iðn sinni í Dam- askus mitt á meðal fyrri trúbræðra sinna. Söfnuður mótmælanda hefir auðvitað tekið houuin og fólki hans tveim höndum í sam- félag við sig. Gyðingar. Gyðingar eru prautseig pjóð. Um pær mundir sem peir kornu aftur heim frá Babýlon voru peir uin 100,000. Sex hundruð árum síðar yoru peir um 4 ‘/2 milj. í ríki Rómverja. Peirri tölu héldu peir víst alt til 1400. pá fór peim að fækka. 1 Kósakkaupp- reisninni gegn peim 1048 og 1058, voru myrtir uin 1 , miljón Gyðinga og pá er talið, að peir hafi eigi verið orðnir 1 miljón að tölu alls. A 18. öldinni fjölgaði peim aftur og urðu 3 miljónir og prátt fyrir allar of- sóknir á seinni. tímum einkum á Rússlaudi, pá eru peir nú orðnir um 15 miljónir. Hjálpræöisherinn. Nú eru fleiri herforingjar í Hjálpræðishernum í Noregi en prestar eru par í allri kirkjuuni. Babelsturninn fundinn? Síðan Englendingar náðu

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.